Hafa innlimunarflokkarnir fengið ný fyrirmæli?

,,Einn úr nazistadeild Sjálfstæðisflokksins, Davíð Ólafsson, var fyrir nokkrum kvöldum látinn misnota fréttatíma útvarpsins með hinum lúalegasta áróðri fyrir innlimun Íslands í Efnahagsbandalagið. Það er mikið um dýrðir hjá nazistadeildinni vegna þeirrar framtíðarvonar hennar að takist að innlima Ísland í ríki þar sem hið hálfnazistíska Vestur-Þýzkaland verður tvímælalaust langmestu ráðandi. Böndin við þýzku nazistana hafa aldrei rofnað, og Adenauerstjórnin var fljót að finna lyktina af íslenzku nazislunum sem nú vaða uppi í Sjálfstæðisflokknum; hún tók að hengja á þá heiðursmerki og sýna þeim fleiri vinarhót þegar að stríðinu loknu. Og nú streyma ráðherrar og aðrir valdamenn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins til Bonn og taka þar við fyrirmælunum eins og foringjar Sjálfstæðisflokksins til nazistanna áður."

 (þjóðviljinn 1962)

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=217301&pageId=2794695&lang=is&q=Efnahagsbandalagi%F0

Guð minn almáttugur. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað hefðirðu sagt ef þettað hefði verið davíð oddsson sem væri seðlabankastjóri. því ekki var meiri hluti stjórnar á þessum tíma sjálfstæðismen eða framsókn. eithvað skvetist á hvítflippa vinstrimana. eit er að veita gjafsókn sem á að fylgja áhveðnum reglum og sækja um til dómsmálaráðuneitisins hitt er verra að formaður stjórnar skuli leina ráðherra upplýsdíngum.

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 8.3.2014 kl. 13:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband