31.1.2013 | 17:07
Dómur EFTA dómsstóls vekur endalausa furðu lagaspekinga í hvíventna
sem vonlegt er. Margir benda á að fjármálaveldinu sé gefið skotleyfi á almenning með þessum dómi og rökfærslan sé eins og út úr kú miðað við Evrópska túlkunarhefð á laga og regluverki:
,,In my view, this jeopardises the effectiveness of deposit-guarantee schemes (DGS) by allowing Member States and their supervision entities to shield behind formalities linked to the design of such DGS and to reject any liability potentially derived from their errors of assessment or insufficient solvency requirements in case of a systemic crisis. The issue of State liability is discussed in such formalistic terms that the Icesave Judgment seems completely disconnected from the general supervisory trends required in an area where risk assessment and risk-avoidance / risk-mitigation policies impose a much more sophisticated exercise to all other players (namely, the banks and the DGSs themselves).
The simplicity of the analysis, which omits any appraisal of the proportionality of the regulatory measures carried out by the State (both in terms of their suitability and their sufficiency), sets a bad precedent in an area where the incentive to set per-se rules in discharge of State liabilities seem already excessive.
Moreover, regardless of the attempt to restrict these findings to the 'pre-2009' version of the Directive, the extremely broad wording of paragraphs 144, 172 and 176 of the Icesave Judgment indicate otherwise. Particularly in view of the fact that at paragraph 139 the EFTA Court hints at the inapplicability of the 'post-2009' version to 'a banking crisis of a certain size[, which] would require further assessment'--and, indeed, this seems to be the most plausible (future) interpretation, unless a significant reversal of the Icesave Judgment is intended."
http://howtocrackanut.blogspot.co.uk/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.1.2013 | 00:08
Sjallar ætluðu að koma Jónasi frá Hriflu á Geðveikrahæli 1930.
þetta er náttúrulega með ólíkindum að þessi flokkur eigi slíka sögu. þeir ætluðu að berja á pólitískum andstæðingi sínum með því að stimpla hann geðveikann. Ennfremur töluðu þeir mikið um í sínum málgögnum og ræðum, að hann væri skapvondur - og stundum að hann væri eiturlyfjaneytandi. þetta gerðu þeir allt í opinberri umræðu.
Heyrðu, svo er þarna geðlæknir - sem nánast örugglega hefur verið Sjalli - og þeir senda hann heim til Jónasar sem var með flensu. (þarna spilar líka inní læknadeilan svokallaða en Jónas vildi koma skikki á læknamál í landinu) Jónas lýsti þessari heimsókn m.a. svona:
,,Ekki eruð þér fyrr sestur en þér segið að þér komið frá forsætisráðherra og hafið verið að reyna að hindra að framkvæmt yrði eitthvert reginhneyksli. Þér bætið við að ýmsar sögur gangi um mig í bænum, sem séu kenndar yður, en þér segist treysta mér til að trúa ekki slíkum áburði. Þér sátuð dálitla stund, undarlega nervös og flöktandi. Erindi kom aldrei neitt, en eitt sinn létuð þér í ljós að yður fyndist ýmislegt abnormalt við framkomu mína. Ég spurði spaugandi hvort þér kæmuð til að bjóða mér á Klepp. Þér svöruðuð því ekki, en af óljósu fálmi yðar þóttist ég vita um bombuna og segi að ef þér sendið eitthvert skjal út af þessu tagi þá myndi það vera historískt plagg. Þér þögðuð við, en virtust vera að tæpa á því að ég léti undan læknunum um veitingu embætta. Ég benti yður á að ekki væri læknislegt að koma í heimsókn á þessum tíma dags. Um læknana væri ekkert nýtt að segja. Nokkrir þeirra hefðu gert uppreisn móti lögum landsins. Stjórnin hefði gert sínar ráðstafanir. Þar væru engar millileiðir. Sá sterkari mundi sigra að lokum. [...] Konan mín fylgdi yður til dyra. Á ganginum var ljós og fólk þar á ferli. Skrifstofa mín er næsta herbergi við stofu þá, er ég lá í, og þunnt skilrúm á milli. Þar var dimmt. Þér genguð þar inn og konan mín á eftir inn fyrir þröskuldinn. Þér kveiktuð ekki á rafljósinu þótt þér hlytuð að vita að kveikja mátti við dyrnar, en þær voru opnar fram á ganginn. Er konan mín var komin inn fyrir þröskuldinn grípið þér þétt með báðum höndum um handleggi hennar og segið dauðaþungum og alvarlegum rómi: Vitið þér, að maðurinn yðar er geðveikur?" (wiki)
þetta er snilldarlegur texti. En Jónas var mjög fær penni, eins og kallast. Afar vel ritfær og með mikla æfingu í skrifum. Sískrifandi.
það athyglisverða við Jónas á þessum árum, árunum fyrir seinna stríð, að hann gaf aldrei þumlung eftir í átökum við Sjalla. Aldrei þumlung. Eins og kemur þarna fram hjá honum. ,,Sá sterkari mun sigra að lokum". Engin málamiðlun. Ef hann fékk högg - þá kom högg til baka frá Jónasi. (Viðhorf hans breyttust svo til þeirra Sjallamanna eftir stríð og við uppgang kommunismans.)
Í þessu tilfelli snerist þetta allt í höndunum á Sjöllum og Jónas jók fylgi sitt.
það er líka athyglisvert, að á þessum tímum skyldi Mogginn ásaka Jónas um að neyta eiturlyfja. Og það er ekkert vafamál að þeir eru að ýja að því. Að reyna að koma því orði á hann. Finn nú ekki greinina í Mogga núna en hún er eitthvað á þá leið að frásögn er í blaðinu um undarlega hegðun Jónasar á einhverjum fundi fyrir norðan og látið liggja að því að ástæðan sé eiturlyfjaneysla. Ólafur Thors hafði áður sagt svipað um Jónas í ræðu. þetta er náttúrulega með ólíkindum. Sjallar hafa aldrei sætt sig við lýðræðið ef þeir eru ekki í stjórn og sitja að kjötkötlunum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2013 | 18:40
þessa ,,umræðuhefð" hafa Sjallar ræktað með sér eftir að þeir voru allstaðar settir útí kuldann eftir rústalagningu á landinu.
Eg hef tekið eftir þessu, að Sjallar hafa ýtt undir öfga og ofsa fólks. þessvegna kemur ekkert á óvart að ólætin virðast aallega hafa komið frá Sjöllum í Grafarvogi.
Í raun þarf Ísland, íbúarnir, að íhuga þetta aðeins. Að mínu mati.
það sem er svo áberandi er frekjan og ofsinn í mörgu fólki. ÉG, ÉG, ÉG etc.
Sem dæmi, virðiðst nánast enginn skilja að ríki þurfi að sína ákveðið siðferði og það að reyna alltaf að krafla til sín öllum verðmætum og sína aldrei sanngirni og tillitssemi, ekki einu sinni almenningi í nágrannalöndum - þetta skaðar til lengri tíma litið. Verður til skaða í beinhörðum peningum og afkomu lands og lýðs. Held að enginn geti skilið hugmyndina sem liggur að baki.
![]() |
Fráleitt að tala um ofbeldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
30.1.2013 | 13:27
Um Breta í kommentakerfum Telegraf.
Seint verða þeir taldir þverskurður bretabúa - nema á mogganum.
þarna eru aðallega öfgahægrimenn sem hafa einkennilegar skoðanir á hlutum og sérstaklega ef Evrópa er nefnd.
þar fyrir utan áttar sig enginn þarna á aðalatriði máls eða það sem dómurinn dæmdi. Umræður í kommentakerfi Tele eru yfirleitt eitthvað bull bara og mikið af ný-nasistum og þess háttar sem hanga þar og bulla.
Dómurinn dæmdi ekkert að að ríki þyrftu ekki að standa við skuldbindingar gagnvart útlendum innstæðueigendum sérstaklega.
Dómurinn dæmdi að það væri engin innstæðurtrygging. Neytendur, almenningur, væru réttlaus gagnvart fjármálaveldinu.
þ.e. að dómurinn sagði að allir fengju jú björgunarvesti (tryggingu í orði) en ef á reyndi þá ætti björgunarvestið ekki að bjarga neinum.
Dómur EFTA vekur hneykslun og furðu hjá öllum sem til þekkja. Staðreynd.
![]() |
Margir Bretar ánægðir með dóminn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
30.1.2013 | 12:36
Á Ísland að borga skuld Nýja Landsbankans við innstæðueigendur í B&H?
Nú er vitað, og upplýst, að Ísland borgar þessa skuld m.a í gegnum Nýja Landsbankann. Samið var um endurgreiðslur til að standa við alþjóðlegar skuldbindingar og talað er um 400 milljarða, að mig minnir.
Verðum ,,við" ekki að fá að sjá þann samning?
Hvernig vitum við hvort Ísland þurfi sérstaklega að borga þetta?
Er ekki hægt að fara bara í mál?
Þjóðaratkvæði?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
30.1.2013 | 00:57
Dómur EFTA Dómstóls í gær vekur víða furðu og þykir óréttlátur og óeðlilegar túlkanir á lagagreinum og anda laganna.
Og er ekki skrítið. Er nefnilega dáldið furðulegur dómur:
,,This second part perhaps exemplifies what makes this decision sit somewhat uncomfortably as a whole. The Court seems to be cutting up the case in such small fragments that the overall picture gets lost - and as a consequence, a State action that clearly aims at furthering the interests of domestic depositors over foreign ones is very bluntly left outside the scope of the Directive and thus passes muster. This piece-meal approach to interpretation also applies to some extent to the analysis of Articles 7 and 10 of the Directive: Again, one cannot shake the impression that the ,,big picture" is somewhat lost in the word-by-word reading that the EFTA Court adopts. Fortunately, this concern is to some extent mitigated by the subsequent comprehensive discussion of the recitals and overall objectives of the Directive. Here, the Court addresses the big question: If a deposit-guarantee scheme functions as a ,,lifejacket", why does it not save anyone here?"
Svona er þetta allt dregið sundur og saman í háði.
,,One may agree or disagree with the Courts conclusions, but at least the issue is clearly addressed at this point of the decision. For the EFTA Court, the Directive is only made for bankruptcies of individual banks, and therefore it is a normal consequence of a systemic crisis that deposit-guarantee schemes fail in such situations, leaving the depositors unprotected. If the waves are too big, the lifejacket wont save you."
http://europeanlawblog.eu/?p=1511
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
30.1.2013 | 00:15
Forsetinn í People's World og The real news.
![]() |
Forsetinn vekur heimsathygli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
29.1.2013 | 15:26
Sérkennilegar æfingar EFTA Dómsstóls.
,,213. On 27 October 2008, that is, within the 21 days prescribed in Article 1(3) of the Directive, the FME made a statement that triggered an obligation for the TIF to make payments as regards foreign deposits in branches of Landsbanki.
214 Moreover, domestic deposits did not become unavailable within the meaning of Article 1(3) of the Directive. The transfer of domestic deposits to New Landsbanki was made before the FME made its declaration triggering the application of the Directive. Accordingly, depositor protection under the Directive never applied to depositors in Icelandic branches of Landsbanki."
http://www.eftacourt.int/images/uploads/16_11_Judgment.pdf
Haa?
þetta er nú meiri steypan.
,,Accordingly, depositor protection under the Directive never applied to depositors in Icelandic branches of Landsbanki"
það er alveg ótrúlegt að lesa þennan dóm. EFTA dómsstóllinn setur mikið niður við þetta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.1.2013 | 13:29
EFTA Dómsstóllinn tók ekki afstöðu til hvort mismunun hefði átt sér stað á grundvelli 4.greinar EES Samningsins.
Tóku ekki afstöðu til þess vegna þess að í uppleggi ESA var málið takmarkað við dírektíf 94/19 og lágmarkstryggingu.
Spurning hvort þetta þýði ekki að Ísland beri þá ábyrgð á allri summunni.
það segir sig alveg strax að einhversstaðar hlýtur 4. grein EES Samningsins að koma við sögu í þessu máli.
Ætli það fylgi ekki þá næst, að ákært verður fyrir allri summunni.
![]() |
Eigum ekki að leita sökudólga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (33)
28.1.2013 | 12:28
Furðulegur dómur EFTA Dómstólsins.
Í fyrsta lagi gera þeir lítið fyrir neytendavernd innstæðueigenda á EES Svæðinu og þeir komast framhjá Jafnræðisprinsippinu hvernig?
það er afar sérkennilegt hvernig þeir skauta framhjá Jafnræðisprinsippinu.
http://www.eftacourt.int/images/uploads/16_11_Judgment.pdf
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)