Nú ætlar elítustjórninn sennilega að fara að tuddast á heilbrigðiskerfinu og hrinda um koll.

Eftirfarandi boðar eigi gott.  Ugg hlýtur að setja að þjóðinni og meirihuti kjósenda hlýtur að spyrja sig mörgum sínnum á mínútu:  Hvað erum við búið að gera með því að koma framsjöllum til einvalda? 

,,Ragnar Árnason, helsti ráðgjafi Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnagsráðherra á sviði opinberra fjármála, er mótfallinn því að hið opinbera tryggi almenningi aðgang að heilbrigðisþjónustu líkt og tíðkast á Norðurlöndunum. Þetta kemur skýrt fram í harðorðri grein eftir Ragnar sem birtist í Hjálmari, tímariti hagfræðinema við Háskóla Íslands, í síðustu viku. (...)

Í grein sinni, sem ber titilinn „Samfélagsleg skaðsemi opinberra heilbrigðistrygginga“ heldur Ragnar því fram að opinberar heilbrigðistryggingar, líkt og tíðkast í norrænum velferðarþjóðfélögum, rýri hag meðalmannsins og þar með samfélagsins í heild."

http://www.dv.is/frettir/2014/3/16/telur-storskadlegt-ad-rikid-nidurgreidi-heilbrigdisthjonustu-fyrir-almenning/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ríkisstjórnin öll eins og hún leggur sig er komin út í horn. Sparkar og spítir í allar áttir, eins og óþægir, heimskir gikkir. Einnig er áberandi hversu ofsafengin og frústrírt blöggfærsla leigupenna Íhaldsins er orðin. Styrmir Gunnarsson, Páll Vilhjálmsson, Jón Baldur Lorange, Halldór Jónsson etc, etc, etc.

Þeir slá hvert metið á fætur öðru með teboða ídíótí.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 17.3.2014 kl. 11:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband