Bændur hafa það miklu miklu betra í ESB en undir óskaparstjórn heimssýnar, framsjalla og almennra þjóðrembinga hér.

,,Í úttekt sem birt var fyrir helgi á vef Landsamtaka sauðfjárbænda sauðfé.is, kemur fram að afurðaverð til Íslenskra sauðfjárbænda er með því allra lægsta sem þekkist í Evrópu. Í úttektinni kemur fram að Íslenskir sauðfjárbændur fá 604 kr að meðaltali fyrir hvert kíló en td. Franskir sauðfjárbændur fá um 950 krónur að meðaltali fyrir hvert kíló sem er um 60% hærra verð."

http://www.641.is/saudfjarbaendur-vilja-sanngjorn-vidskipti/

Það kominn tími til að andstæðingar ESB biðjist afsökunnar á lygaþvaðri sínu og böðulshætti gagnvart íslenskum bændum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ómar Bjarki, þú þarft bara að fara að drífa þig í að fara úr landi og í eitthvað af þessum dýrðar ESB-ríkjum, þar sem smjör drýpur af hverju strái.

Jóhann Elíasson, 4.8.2015 kl. 12:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband