Ríkisstjórnin hefur misst allt umboð bæði í borg og sveit.

Eftirtektarverðast í könnun sem sjá má á link er hve fylgi pírata er sterkt úti á landi.  um 30% á Suðurlandi og um 20% fyrir Norð-Vestan og Austan.  Þetta er mjög mikið.  Og óvenjulegt á þessum slóðum að nýr flokkur hljóti slíkar undirtektir almennt.  Ríkisstjórnin hefur sett heimsmet í umboðsmissi.


mbl.is Píratar stærstir í 5 af 6 kjördæmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Það eina sem kemur til með að bjarga framsjöllum í norð vestur-austur kjördæmum er hið hrikalega misvægi atkvæða, sem löngu á að vera búið að afnema. Það var ekki að ástæðulausu, sem SDG flutti heimilisfang sitt á eyðibýli í norð-austur kjördæmi.

Jónas Ómar Snorrason, 2.6.2015 kl. 06:54

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það væri fróðlegt að vita hvað er eiginlega á seyði í norðvestur kjördæmi, þar sem flestir segjast ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn.

Guðmundur Ásgeirsson, 2.6.2015 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband