Framsókn og fuglinn í skóginum. Beittur pistill Andra Geirs.

,,Bara fugl í skógi?

Nú þegar flokksþing Framsóknar er að byrja er rétt að rifja upp hverju formaðurinn lofaði fyrir síðustu alþingiskosningar. Hér er færsla frá 2013 sem ekki þarfnast frekari skýringa:

——— Fyrir kosningar boðaði Sigmundur Davíð eftirfarandi á vefsíðu sinni:

Lofað var stóru svigrúmi:

…eðlilegt svigrúm nemi þegar allt er talið um 800 milljörðum. Það er miklu meira en þarf til að leiðrétta stöðu heimilanna. Samhliða því er hægt að bæta stöðu ríkissjóðs og endurreisa velferðarkerfið."

...

http://blog.pressan.is/andrigeir/2015/04/10/bara-fugl-i-skogi/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband