Bestu landsliđin í handboltanum eru orđin hrikalega sterk líkamlega.

Hávaxnir og hrikalega sterkir líkamlega.  Naut ađ burđum, eins og sagt var í denn, kraftmiklir.  

Ţađ eru ţarna spánverjar og frakkar sem líklega eru sterkustu liđin núna en nokkur önnur koma fast á eftir, td. danir.   

En danir voru barasta ekki alveg nógu líkamlega sterkir til ađ ná ađ létta pressu spánverja af sér.  

Danir voru vissulega óheppnir í fćrum, td. vítaskotum en spánverjar náđu međ líkamsstyrk sínum ađ knýja fram sigur, naumlega ţó.  Ţeir héldu forystunni mestallan leikinn.  

Danir náđu aldrei alveg ađ létta af sér pressunni en viđureignin var hörđ.  Varnarleikur beggja liđa var hinn athygliverđasti.  Gríđarlega öflugar varnir.

Sama ţema sást líka í fyrri leiknum í dag.  Katar er međ hrikalega sterka menn líkamlega.

Vissulega fannst manni dómarnir sumir sérkennilegir og halla frekar á ţjóđverja, - en ţađ breytir ţví ekki ađ ţjóđverjar höfđu tćkifćrin til ađ gera meira en voru ađ klikka úr dauđafćrum ítrekađ og markvörđur Katar átti stórleik.  

Eftirtektanvert er, ađ miklu meiri harka er í heildina leyfđ núna en fyrst í mótinu.  

Leikirnir í dag voru hreinn bardagi á köflum, sérstaklega í fyrri leiknum.


mbl.is „Spiluđum ekki okkar besta leik“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband