Framsóknarmenn nenna ekki Ríkisútvarpinu og forsætisráðherra nennir ekki að vinna.

Það að forsætisráðherra svokallaður nenni ekki að vinna kemur eigi mikið á óvart.  Maðurinn hefur aldrei gert neitt nema leika sér.  Hann heldur bara áfram að gera það eina sem hann kann.  þ.e. að leika sér.

Hitt kemur verulega á óvart að þeir framsóknarmenn skuli ekki nenna Ríkisútvarpinu.  Og þeir hafa þá gengið í sjallabjörgin óhugnalegu fullkomlega í því máli.

Þeim mun athyglisverðara er nefnt nennuleysi framsóknarmanna, að það er þvert á loforð þeirra fyrir kosningar.  En þarf þó kannski ekki að koma beinlínis á óvart - Þeir svíkja jú allt sem þeir lofa.

En þögn almennra þingmanna flokksinns í nánast öllum málum er æpandi.   Þessir þingmenn eru mestanpart úr Landsbyggðarkjördæmum - og þeir þegja bara.

Aumt lið og lítilmannlegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skil ekkert í Agli að vera ávarpa Sigrúnu Magnúsdóttur.

Kellingin er eins tóm og hugsast getur.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 11.12.2014 kl. 18:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband