Ef framsjallar vilja endilega semja um makrílinn - afhverju ganga þeir þá ekki inní samninginn og þegja svo!?

Það er nánast átakanlegt að hlýða á þjóðrembingsvæl framsjalla, LÍÚ og almennra þjóðrembinga vegna þessa makrílsamnings sem ábyrg lönd sömdu um á dögunum.  Þvílíka vælið og volið.  Samningurinn innifelur að framsjallar geta andskotast inní samkomulagið!  Halló.  Það var auðvitað reiknað með óvitunum af ábyrgum vinaþjóðum.  En ef framsjallar vilja ekki samning, eru skít-, logandi hræddir við að sjá samning og vilja endilega gefa út kvóta til LÍÚ einhliða - nú þá gera þeir það bara.

Svo legg eg til að framsjalla- og LÍÚ-elítustjórnvöld segi af sér. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband