Þetta er barasta rangt hjá honum með svokallaða gengisvísitölu.

Þessi blessaða gengisvísitala er beisiklí sú sama nánast frá hruni og líka síðust 12 eða 14 mánuði eða hvað menn vilja nefna í það og það skiptið.  Mér virðist vera mikil blekking í orðum manna og kvenna sem tala núna uppá síðkastið um ,,ógurlega stykingu" svokallaðrar krónu.  Þetta er blekking til peppa upp þjóðrembing.  Enda, gjaldeyrishöft?  Einhver heyrt um það??  Það eru gjaldeyrishöft hérna og þau nokkuð stöng.  Og virðast vera að herðast ef eitthvað er.

http://www.m5.is/?gluggi=gjaldmidill&gjaldmidill=22


mbl.is „Ábyrgð þessa fólks er mikil“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þorsteinn Sæmundsson er líklega góður drengur "und alles", en engu að síður einn mesti, eða besti kjáni á Alþingi okkar í dag.

Af hverju förum við bara ekki að kjósa okkar gæludýr á þing?

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 11.3.2014 kl. 20:25

2 identicon

Ef verðlag hækkar smá, þá hækkar vísitala, og þá hækkar leiguverðið eða lánaafborgunin, og þá þarf að hækka verðið í búðinni svo búðin geti staðið í skilum, en þá þarf einnig að hækka launin svo starfsmenn geti einnig staðið í skilum á ofangreindu, og þá hækkar vísitalan aftur, og þá ...

Æji ég er kominn í hring.

J.

Jonsi (IP-tala skráð) 11.3.2014 kl. 21:39

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Það sem er undirliggjandi faktor er verðbólgan eða í raun verðrýrnun krónunnar.

Afhverju verðbólga er - það er alveg sér kategoría fræðimennsku. Mönnum ber ekkert algjörlega saman um það og enn síður hvað það er sem skiptir mestu máli.

Einn afleggjari af ofangreindu er íslenska verðbólgan eða verðrýrnun krónunnar. Hún er miklu meiri en allstaðar í Evrópulöndum til langs tíma litið.

Eg horft er á svokallaða gengisvísitölu frá svona 2010 - þá er hún sirka bát á sama leveli á íslenskan málikvarða. Það skýrist bara af gjaldeyrishöftum.

Jú jú, það eru toppar og lægðir þarna - en það er óraunsætt að ætla að smá gengisstyrking uppá síðkastið skili sér umsvifalaust í lægra vöru verði í samræmi við þá skammtímastyrkingu. Vegna þess að það erumiklu fleiri þættir sem spila inní.

Framsóknarflokkurinn lítur sífellt meir þannig út, að líkt er og maður sé kominn aftur til 1960.

Þá var bara öllu handstýrt pólitískt.

Almennt um þorstein, að þá var yfirleitt talað þannig um lista framsóknarmanna, að um nýtt fólk væri að ræða og sona og oft þannig að skilja á fólki, að þessir nýju kandídatar hefðu nánast ekkert með framsókn að gera. Væri bara eitthvað fólk útí bæ etc.

Með Þorstein sérstaklega í því samhengi - að þá er hann ekki nýrri en það og ekki laustengdari við framsókn en það - að hann náði því að vera Kaupfélagsstjóri! Hann var Kaupfélagsstjóri í svo og svo mörg ár. Ekki nóg með það - eg held að hann hafi náð að vinna hjá SÍS!

Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.3.2014 kl. 22:09

4 identicon

Get ekki betur séð á þessu línuriti sem sett er hér í þessi skrif en að maðurinn hafi rétt fyrir sér og þið sem á móti blásið komið með ansi léleg rök fyrir máli ykkar. En það er kunnara en frá þurfi að segja að hér á landi er yfirleitt hlaupið í manninn en ekki málefnið. ekkert nýtt hjá þeim sem gaspra og þykjast allt vita. G.

Guðlaugur (IP-tala skráð) 11.3.2014 kl. 22:23

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Já, fyrst ,,guðlaugur" segir það - þá þarf nú ekki að ræa það meir!

Haha eg sýni fram á á einfaldan hátt - að þetta er bara gaspur í manninum. Lýðskrumsgaspur.

Sama gengisvísitala sirka frá 2010 og líka síðustu 12 mánuði.

Það er ekki þetta sem skiptir máli - heldur langtíma trend varðandi verðrýrnun krónunnar.

Genginu er haldið sirka stöðugu síðustu ár með gjaldeyrishöftum frekar ströngum og þau gætu jafnvel herst á næstu árum.

Nú, síðustu daga hefur gengisvísitala tekið stökk uppá við - á þá allta að hækka í samræmi við það stökk?

Barnaskapur af þingmanni að láta svona útúr sér. Þessi þingmaður hefur ekkert sagt af viti síðan hann kom á þing - frekar enn aðrir þingmenn framsóknar.

Ja, það gáfulegast sem hefur rá þingmönnum frmsóknar var etv. þegar einn þingmaður þess flokk lýsti því yfir - að honum hlakkaði alveg ofsalega til Bolludagsins! Hlakkaði alveg ofsalega til.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.3.2014 kl. 22:39

6 identicon

Samkv línuritinu þá lækkar vístalan ur 220 í 207. Ef þu trúir ekki því efni sem þú vísar til þá er þitt mál,Bkv Guðlaugur.

Guðlaugur (IP-tala skráð) 11.3.2014 kl. 22:50

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hugsanavilla. Þú tekur ekkert hæsta topp og ferð að reika drengur.

Ef þú ætlar að beita þessari aðferð - þá gæturðu alveg eins tekið síðustu 10 mánuði eða svo, frá maí til dagsins í dag. Í maí 2013 er gegnisvísitalan 20o5. Í dag 207.

Staðreyndin er að gengisvísitala er sirka sú sama frá 2010.

Enda gjaldeyrishöft.

Hvað halda menn þá gerist þegar uxjónarnir sem framsóknarmenn og sjallar kallast - ætla að fara að afléttta gjaldeyrishöftum á næstu dögum eða vikum?

Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.3.2014 kl. 23:01

8 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ps. til að einfalda fólki skilning á þessu, þá getum við einfaldað þetta:

Gengisvísitala er um 235 2009. 207 núna.

Ok. halda menn þá að verðlag eigi að hafa lækkað í samræmi við það á þessum tima?!

Eru menn 5 ára??

Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.3.2014 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband