Þjóðviljinn 1962: Sovétríkin eru að byggja upp paradísarþjóðfélag.

,,Á næsta áratug 1961—1970 munu Ráðstjórnarríkin fara fram úr Bandaríkjunum, háþróaðasta auðvaldslandinu, á sviði framleiðslu á hvern íbúa. Fyrirhuguð er mikil aukning á landbúnaðarframleiðslu og miklar kjarabætur. Erfiðisvinna sem slík mun smátt og smátt hverfa. Ráðstjórnarríkin verða land stytzta vinnudags í heimi. Húsnæðismálin verða leyst i öllum aðalatriðum. Í lok þessa áratugs munu allar fjölskyldur Ráðstjórnarríkjanna hafa fengið íbúðir með nýtízku þægindum, og öll nýgift hjón munu fá sína íbúð."

(þjóðviljinn 1962) 

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=217312&pageId=2794827&lang=is&q=Efnahagsbandalagi%F0

Talandi um óraunsæi í þjóðfélagsumræðu og tal sem stenst illa tímans tönn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er þetta ekki á svipuðum nótum og þið evrópusambandsinnar talið um ríkjasamband Evrópubandalagsins?

Þetta er sama ídeológían.

Jón Steinar Ragnarsson, 9.3.2014 kl. 15:10

2 identicon

Halló, Jón Steinar. "Þetta er sama ídeológían", segir þú.

Er þér full alvara?

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 9.3.2014 kl. 17:50

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Já. Held honum sé alvara.

Þessvegna verður maður oft barasta skelfdur þegar andsinnar tala.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 9.3.2014 kl. 18:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband