Sjallar ætla að ,,afnema forréttindi kröfuhafa í þrotabú Landsbankans".

Mikið hefur verið hlegið að öllu því búllsjitti sem kom frá furðufundi sjallaflokks um helgina.  Annað sem frá þeirri samkundu kom er hinsvegar annaðhvort skuggalegt eða þvílíka steypan að ógerlegt er að átta sig á hvert kallagarmarnir voru að fara og í sumum tilfellum var vitleysan slík að þeir dreifðu ályktunum með vinstri hendinni sem þeir drógu jafnharðan til baka með þeirri hægri.  Eftirfarnandi væri ágætt að fá smá túlkun á á mannamáli:

,, Forréttindi erlendra kröfuhafa, með undanþágum frá gjaldeyrislögum sem veittar voru þrotabúum föllnu bankanna, þar með talið þrotabúi Landsbanka Íslands og kröfuhöfum fyrirtækja í eigu sveitarfélaga, þarf að afnema. Slík forréttindi eru á kostnað almennings á Íslandi."

http://www.xd.is/media/landsfundur-2013fl/efnahags_og_vidskipta_loka.pdf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Flott þá kanski hverfa hrægammasjóðir Vinstri Grænna og landið getur farið að eflast fjárhagslega.

Ef ekkert er hægt að græða á Íslandi í náinni framtíð, þá hafa hrægammasjóðir ekkert að gera lengur á Íslandi og þá fer þessi auðmanna elíta eitthvað annað að stela af landsmönnum annara þjóða, sem betur fer fyrir íslendinga.

En Ómar Bjarki er auðvitað ekki hryfinn af þessu vegna þess að það er ekki til sá íslenzki 5 aur sem hann mundi ekki vilja gefa útlendingum.

Kveðja frá London Gatwick.

Jóhann Kristinsson, 24.2.2013 kl. 22:39

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Bið menn um að halda sig efnið.

Efnisatriði málsins eru, að sérstaklega er tekið fram kröfuhafar í ,,þrotabúi Landsbanka Íslands og kröfuhöfum fyrirtækja í eigu sveitarfélaga"

það vita sennilega flestir hverjir eru megin kröfuhafar í þrotabú Landsbankans. Eru það ,,hrægammar"?

þar að auki hlýtur að búa þarna eitthvað að baki. Afhverju að taka fram sérstaklega ,,sveitarfélög"? Hvað er í gangi??

Núvirðist annar hver maður hérna á blogginu hafa verið á þessum furðufundi. þeir hljóta að geta upplýst þetta betur.

Eins og þetta lítur út virðist sem þetta sé frétt.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 24.2.2013 kl. 23:13

3 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Já Ómar bretar og hollendingar eru hrægammar alveg eins og hrægammasjóðirnir sem koma næstir í röðini.

Og það eru hrægammasjóðirnir sem (S) Landsfundar ályktunin er að fjalla um, reyndu ekkert að btreyta tillöguni þannig að það henti þínum áróði.

Kveðja frá London Gatwick.

Jóhann Kristinsson, 24.2.2013 kl. 23:37

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

það var og.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 24.2.2013 kl. 23:43

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Augljóslega býr eitthvað þarna að baki sem eigi hefur enn komið til umræðu hérna uppi. Mig grunar hvað það er. Eg hef séð ákv. umfjöllun í hollenskum fjölmiðlum sem ekki hefur komið fram hérna uppi. Mig grunar að þetta ,,sveitarfélög" tengist því.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 24.2.2013 kl. 23:45

6 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Aldrei að vita Ómar aldrei að vita.

Kveðja frá London Gatwick

Jóhann Kristinsson, 24.2.2013 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband