Schulz forseti Evrópuþingsins: Grikkland þarf stjórn tæknikrata.

Umsögn forseta Evrópuþingsins um Grikklandsmálið hefur vakið talsverða athygli.  Hann segir bókstaflega að hann hafi enga trú á Tsipras og Syrisa-Anel stjórninni.  Nú verði grikkir að vera raunsæir, segir hann, og kjósa já á sunnudag.  Þá verði Tsipras stjórnin að hætta og boðað yrði til kosninga.  En fyrst ætti að taka við stjórn tæknikrata til að koma umbótum á og ballansera fjárlögin. ,,New elections would be necessary, if the Greek population votes for the reform program and remaining in the euro zone and Mr. Tsipras duly resigns. But the time until the election would have to be bridged with a technocratic government, which we could keep negotiating with. If this temporary government can come to a reasonable agreement with the creditors, Syriza’s time would be over. Then Greece would have another chance."  

https://global.handelsblatt.com/edition/211/ressort/politics/article/alexis-tsipras-is-misleading-people


Bloggfærslur 3. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband