Það var engin ,,sjálfstæðisbarátta íslendinga við dani". Það er lygi og sögufölsun.

Það var bara barátta innlendrar elítu til að fá að kúga þjóðina.    Í því skyni notfærðu þeir sér hreifingu sem miðaði að þjóðríkjum og var alþjóðleg þróun.  

Verulegur skriður kom á yfirstéttina eftir að þeir danir slógu skjaldborg um alþýðu manna og neituðu elítunni, framsjöllum nútímans, að þeir fengu að böðlast á þjóðinni.

Þetta er sagnfræðilega viðurkennt núna en það á eftir að upplýsa almenning miklu mun betur um þetta og umrætt hefur heldur ekki náð nógu vel inní skólakerfið.  Í skólakerfinu er víða ennþá verið að ljúga að nemendum varðandi Íslandssöguna. 


Bloggfærslur 5. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband