Ísland hefur fengið sitt Jyllands-Posten cartoons controversy.

Það eru sláandi líkindi þarna á milli - að breyttu breytanda að sjálfsögðu.

Vakna ýmsar spurningar.

 Nú finnst mér persónulega þessi teikning óþarflega stuðandi - þó eg átti mig alveg á hvert teiknarinn er að fara.

En finnst framsóknarmönnum þá, sem sagt, að Jyllands-pósturinn og dönsk yfirvöld hefðu átt að biðjast afsökunnar á Jylland-Posten teikningunum á sínum tíma? 

Ef pósturinn hefði gert það og dönsk stjórnvöld gripið strax inní með afgerandi hætti - þá hefði aldrei orið neitt mál úr þeim teikningum.

Eg hef hinsvegar eigi orðið var við að þeir framsóknarmenn væru á þeirri skoðun og hvort stuðningsmenn þeirra voru ekki sumir að pósta þessum teikningum á facebook bara fyrir stuttu í tilefni einhvers afmælis sem eg kann ekki skil á.


mbl.is Sakar Fréttablaðið um einelti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 31. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband