Rasmussen lýgur

annaðhvort viljandi eða vegna heimsku.

Það er almenn vitneskja hjá upplýstu fólki að Israel rauf vopnahléð (enda að eigin sögn voru þeir búnir að plana hryðjuverkamorðin í fleir fleiri mán, ef ekki ár)

"Hamas and Israel came to an informal agreement in June 2008 where Hamas would halt rocket fire and reign in various militant factions in the Strip while at the same time opening border crossings. Instead, Hamas largely kept the ceasefire and the crossings never opened except for the most sporadic of instances and the humanitarian crisis deepened in Gaza.

Western press in light of the most recent assault on Gaza seem to have forgotten who broke the truce and are erroneously attributing the end of the ceasefire to either rockets and or the expiration of the original agreement."

http://bbsnews.net/article.php/20090101212318310

 


mbl.is Fogh: Ekki rétt að kenna Ísraelum einum um
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fogh er dyggasti stuðningsmaður Bush ríkisstjórnarinnar á vesturlöndum. Ég þekki engan Dana sem ekki skammast sín fyrir þennan hræðilega mann - hann er að sverma fyrir starfi í EU eða NATO hluti af framboðinu er að bergmála stefnu Ísraelsstjórnar

En þetta er eins og hér á landi maður skilur ekki í krafti hvaða verðleika stjórmálamenn eru kosnir.

Ef við tökum Samfylkinguna sem ég kaus vegna stefnu þeirra gagnvart ESB þá horfi ég forviða á Ingibjörgu og Össur og skil hreint ekki hverjum dettur í hug að hlaða undir þetta lið.

Þráinn Kristinsson (IP-tala skráð) 13.1.2009 kl. 15:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband