14.3.2008 | 21:51
Klerkur segir óþægilega hluti
Þetta sagði hann td sunnudaginn eftir 9/11:
"...the United States had brought on al Qaeda's attacks because of its own terrorism.
"We bombed Hiroshima, we bombed Nagasaki, and we nuked far more than the thousands in New York and the Pentagon, and we never batted an eye," Rev. Wright said in a sermon on Sept. 16, 2001.
"We have supported state terrorism against the Palestinians and black South Africans, and now we are indignant because the stuff we have done overseas is now brought right back to our own front yards. America's chickens are coming home to roost," he told his congregation."
Hann gagnrýnir Bandaríkin býsna harðlega og er hissa á að stjórnvöld vilji láta fólk singja "God Bless America." Nær væri, segir klerkur, að singja "God damn America":
"God damn America for treating our citizens as less than human. God damn America for as long as she acts like she is God and she is supreme."
http://abcnews.go.com/Blotter/story?id=4443788
![]() |
Sóknarprestur Obama veldur uppnámi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
So what?
ibo (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 00:07
This is why Bush loves war ! “I just want you to know that, when we talk about war, we're really talking about peace.”
Say-This-Fjordhur. (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 01:05
Þú hoppar líka yfir óþægilega hlut, það sem sannar að þessi prestur er rugludallur. Það að 'the man' stendur á bakvið útbreiðslu alnæmis.
Gilbert (IP-tala skráð) 15.3.2008 kl. 12:27
Reyndar var ekkert minnst á aids atriðið í fyrstu og td abc sem var fyrst til að taka saman ýmsar umsagnir eða yfirlýsingar klerks, minntist ekkert á það. Síðan kom aids atriði inn líka og eftir því sem manni skilst (þyrfti þó helst að vita nánar í hvernig samhengi setningin var sögð) þá virðist hann hafa sagt, að Ameríkumenn hafi startað vírusnum, jafnvel í kynþáttarlegum tilgangi...og reyndar er þetta ekkert ný hugmynd því sumir fræðimenn hafa haldið fram svipuðum kenningum og þær hafa verið til umfjöllunnar lengi þarna úti í nokkrum útgáfum: http://en.wikipedia.org/wiki/AIDS_conspiracy_theories
Theories have been put forward that AIDS could be an intentionally man-made disease, suggesting as reasons: population control, genocide, or biowarfare research. Other theories provide accidental man-made origins.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.3.2008 kl. 15:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.