Stríđ V-landa í Afghanistan

er fáránlegt.

 Bandaríkin hófu ţađ í afar óljósum tilgangi og síđan hefur allt veriđ meir og minna í vođa og ţvílíka ruglinu.

Tilgangsleysiđ algjört.

Á dögunum lýsti einn bandarískur leyniţjónustumađur ţví yfir ađ stjórnin í Afghanistan (sem US kom upp) réđi ađein 30% landsins.  Afganginum réđu hinir ýmsu ćttbálkahöfđingjar og nefndi hann ađ svokallađir Talibanar stjórnuđu 10%

Ţví var síđan neitađ af Afgönskum stjórnvöldum en lýsingin gćti samt sem áđur veriđ nokkuđ rétt.

http://www.iht.com/articles/ap/2008/02/28/asia/AS-GEN-Afghan-US-Government.php

Íslendingar áttu aldrei ađ taka ţátt í vitleysunni og ćttu ađ hćtta nú ţegar. 


mbl.is Fer til Afganistan á sunnudag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband