Norðaustur Grænland er ekki hluti af Grænlandi

Og hefur aldrei verið  !

 Það vill Danski Þjóðarflokkurinn meina.

Aldrei búið nokkur manneskja þar, segir Søren Espersen, sérstakur Grænlandsráðgjafi Þjóðarflokksins í samtali við Ritzau.  "Der har aldrig boet mennesker, og det har aldrig været grønlandsk."

 165819_411_800

Það getur verið fallegt á N-austur Grænlandi, en svæðið hefur aldrei verið grænlenskt.

Málið snýst um réttinn til olíu á svæðinu.

Espersen líkir "kröfu" grænlendinga til svæðisins við að frumbyggjar Ástralíu gerðu kröfu til allrar Ástralíu:  "Espersen sammenligner grønlændernes "krav" på Nordøstgrønland med, hvis Australiens oprindelige befolkning krævede ejendomsret til hele Australien."

Per Ørum Jørgensen fnnst þetta álit einnig interessant "Det er en meget relevant problemstilling, siger han"

http://blog.sermitsiaq.gl/dinmening/2008/03/11/groenlands-graenser-drages-i-tvivl-af-df/

Svo virðist samt vera sem menn vilji heldur draga úr þessari upphaflegu yfirlýsingu því þingflokksformaðu Íhaldssama Þjóðarflokksins  hefur sagt eftir að málið komst í fjölmiðla, að ekki sé stefna danskra að splitta Grænlandi upp "For Det Konservative Folkeparti er der ingen tvivl om at Nordøstgrønland er en fast og integreret del af resten af Grønland"

http://sermitsiaq.gl/politik/article34117.ece

Einhverntíman eftir aldamótin 1900 var umræða um það á Íslandi, að íslendingar ættu að gera landakröfu á Grænlandi.  Kanski ættu þeir að blanda sér  í málið með Danska Þjóðarflokknum ?

Í Grænlandi er auðvitað litið á ummælin sem mikla vanvirðu við grænlendinga og tilraun til að niðurlægja þjóðina.

Danski Þjóðarflokkurinn hefur hamast mjög gegn útlendingum í Danm. og þá sérstaklega múslimum og byggir tilveru sína aðalega á því.  Hlaut um 20% fylgi í síðustu kosningum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband