Grikklandsdæmið sýnir vel hve varsamt það er að kjósa lýðskrumara til valda.

Hvað sem framtíðin kann að bera í skauti sér, þá er ljóst að grísk stjórnvöld, nú síðast Syriza bandalagið, hafa skaðað Grikkland þvílíkt,  að það væri sennilegast löngu fallið ef ESB hefði ekki hjálpað þeim svona mikið.  Ljóst er að margir grikkir eru komnir með nóg.  Nú síðast var birt bréf opinberlega til stjórnvalda frá helstu hagfræðingum Grikklands.  Skilaboðin voru einföld:  Semjiði strax stjórnvöld!


mbl.is Fjármagnshöft líkleg í Grikklandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband