Forsætisráðherra framsjalla: Skattur á útlendinga er ekki hugsaður til þess að ráðstafa í fram­kvæmd­ir eða verða hluti út­gjalda rík­is­sjóðs.

Sem sagt, það á enginn peningur að koma útúr þessu.  Fólk nær því?

Helst á að þessi furðuummæli í samengi við undirfurðuummæli hafi farið fram hjá mörgum innbyggjanum.

Engir peningar eiga að koma útúr þessu fyrir ríkissjóð.  Og ætla framsjallar þá að stinga 800 milljörðum í eigin rassvasa eða?

,,Allt snýst þetta um að verja efna­hags­leg­an stöðug­leika og gengi krón­unn­ar. Fjár­magn sem úr þessu kæmi er ekki hugsað til þess að ráðstafa í fram­kvæmd­ir eða verða hluti út­gjalda rík­is­sjóðs.“ Þetta seg­ir Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráðherra..."

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/04/13/sumarthing_ekki_utilokad/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband