18.4.2015 | 13:37
Forsætisráðherra framsjalla: Skattur á útlendinga er ekki hugsaður til þess að ráðstafa í framkvæmdir eða verða hluti útgjalda ríkissjóðs.
Sem sagt, það á enginn peningur að koma útúr þessu. Fólk nær því?
Helst á að þessi furðuummæli í samengi við undirfurðuummæli hafi farið fram hjá mörgum innbyggjanum.
Engir peningar eiga að koma útúr þessu fyrir ríkissjóð. Og ætla framsjallar þá að stinga 800 milljörðum í eigin rassvasa eða?
,,Allt snýst þetta um að verja efnahagslegan stöðugleika og gengi krónunnar. Fjármagn sem úr þessu kæmi er ekki hugsað til þess að ráðstafa í framkvæmdir eða verða hluti útgjalda ríkissjóðs.“ Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra..."
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/04/13/sumarthing_ekki_utilokad/
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.