13.3.2015 | 09:35
Ríkisstjórn hinna ríku gerir sig að fífli fyrir Björn og Jón Bjarna ásamt heimssýnartrúboðinu.
Ríkisstjórn elítunnar heyktist á að draga Aðildarumsókn að Sambandinu til baka en í staðinn ákvað hún að framkvæma sprelligosastönt fyrir öfgasinnaða andstæðinga Sambandsins og gera sig um leið að krúsíalt fíflum.
Það geta fáir tekið nokkurt mark á þessari ríkisstjórnarómynd eftir þetta.
Næsta ríkisstjórn tekur svo bara upp aðildarviðræður þar sem frá var horfið. Aðildarumsókn er í fullu gildi.
Athugasemdir
Öfgasinnaðir INNLIMUNARSINNAR hafa nú verið mun meira áberandi í ESB umræðunni....
Jóhann Elíasson, 13.3.2015 kl. 09:51
Fari það í kolað!
Styrmir orðinn að hluta til sammála mér!?
,,Það er erfitt að finna nokkurt fordæmi fyrir því að svo illa hafi verið haldið á svo stóru máli,“ skrifar Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, á vefsíðu sína í tilefni af bréfi Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra til framkvæmdastjórnar ESB. Málið muni hafa pólitískar afleiðingar."
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2015/03/13/fordaemalaust_kludur_i_esb_mali/
Ómar Bjarki Kristjánsson, 13.3.2015 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.