Síðasti alvöru formaður framsóknar hefur miklar áhyggjur af þróun mála undir stjórn óbermanna. Sem vonlegt er.

,,Ég hef reynt að fylgjast með því eins og hver annar þegn í þjóðfélaginu... og hef af þessu miklar áhyggjur. Þetta er auðvitað ekki í samræmi við samþykktir eða stefnuyfirlýsingar Framsóknarmanna ég get ekki í sjálfu sér skilið hann öðruvísi en hann sé að taka undir með oddvita framsóknarflokksins í Reykjavík. Mér finnst hann tala alveg skýrt að því leyti þó hann hafi ekki vikið að því berum orðum."

http://www.ruv.is/frett/segir-sigmund-taka-undir-med-sveinbjorgu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

´´Síðasti alvöru formaður framsóknar´´halló halló Ómar Bjarki,þú ert nú meiri grínarinn.Dettur þér í hug að þessi oflátungur hann Jón Sigurðsson sé eitthvert séní,ó nei.

Já sinnar vinir þínir er vilja ´´nauðga´´ Íslandi inní ESB-ið þitt elska þennan Jón,en hann var einn af ræðumönnum þessa Já sambands í Hörpu í dag,nei þessi Jón á MJÖG flekkaða fortíð,í pólitík og sem annarsstaðar í stjórnsýslunni.Það er fýla í honum og hefndarþorsti eftir snautlegt brotthvarf úr formennsku í Framsókn.

Númi (IP-tala skráð) 5.6.2014 kl. 01:09

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hann bendir á hið augljósa, í rauninni.

Það er alveg augljóst að þetta var fyrirfram ákveðið útspil framsóknar í Rvk.

Öll atburðarrásin sannar það og í það var reyndar augljóst mjög fljótlega.

Það er alveg ótrúlega lágkúru- og lítilmannlegt að setja þetta spil út til þess eins að fá atkvæði öfga- og almennra fordómamanna.

Framsókn er komin í ruslflokk.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 5.6.2014 kl. 01:14

3 identicon

Þú lætur leiðast af öflum innan pólitíska geirans sem stýra þessum óskiljanlegum ofsóknum gagnvart Framsókn,allt slitið semsagt úr samhengi og búið til stimpill kenndur við rasisma á Framsókn,og þá sem ÞORA að benda á hið augljósa gagnvart Moskunni og staðsetningu hennar.Ómar Bjarki þú lætur leiða þig og teyma ,og er það svosem ekki í fyrsta sinn sem maður sér það hjá þér. En annars hafðu það sem best.

Númi (IP-tala skráð) 5.6.2014 kl. 05:34

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

"Vinstri" óbermin væla mikið þessa dagana og eins og venjulega er ekkert nema skítkast og óhróður sem kemur frá þeim...........

Jóhann Elíasson, 5.6.2014 kl. 08:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband