11.2.2014 | 21:28
Framsjallar: Við skiptum bara um kennitölu á Tryggingarsjóði!!
Það er alveg kostuleg umræðan um þetta efni þessi dægrin rétt sem liðin ár.
Furðukostuleg.
Hvað sagði fjármálaráðherra í kvöldfréttum? Heyrði það nú bara með öðru eyranu, en eitthvað á þá leið - að það ætti að skipta um kennitölu á sjóðnum!?!
Eg bara alveg: Haa?!
Að ráðherra í vestrænu ríki skuli segja svona! Svo fréttist þetta auðvitð strax erlendis.
Þetta er bara eins og í Barbaristan. Fjármálalega og siðferðilega séð. Eins og í Barbaristan!
Barbabrella!!
http://www.ruv.is/frett/stofna-thyrfti-nyjan-sjod-innistaedueigenda?fb_action_ids=283616025123587&fb_action_types=og.likes
Athugasemdir
Þér gengur illa að jafna þig á að kjósendur HÖFNUÐU LANDRÁÐAFYLKINGUNNI í kosningunum 27 apríl............
Jóhann Elíasson, 11.2.2014 kl. 23:38
Já og það var ekki um að ræða kennitöluflakk sem var rætt um. Var ekki talað um að sjóðurinn er búinn að vera deildaskiptur um langt skeið og ný deild sér um þá banka sem her eftir starfa. Svo ber mörgum lögmönnum saman um að krafa hinna útlensku nýlenduherra sé fyrnd, enþeim var boðin greiðsla á öllu því sem til var í sjóðnum en þeir höfnuðu því þá.
Já ekki gleyma mesta prósentufalli mnokkurs flokks í heimssögunni, á landráðaflokknum sem í einu vetfangi gerðist 12,9% flokkur við síðustu kosningar.
Ríkið ber ekki ábyrgð á tryggingasjóðnum,, enda er það sérstaklega nefnt í reglum Evrópusambandsins sem við tókum upp að þeirra kröfu. Það er staðreynd sem reynt var að ssegja flugfreyjunni og jarðfræðinemanum ítrekað að fræðimönnum í lögfræði og sagan segir að þau hafi ekki áttað sig á því enn, frekar en flestir innan þeirra raða.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 12.2.2014 kl. 02:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.