19.12.2013 | 14:32
Hvað er nú að ske hérna? Sjallar og framsóknarmenn að lúskra á flóttamönnum?
Afhverju í ósköpunum fá ekki allri þeir sem komu sem flóttamenn 2008 ríkisborgararétt? Hvað er í gangi?? þetta hljómar soldið sem sjallar séu að berja á fólki vegna þess að það er af palestínsku bergi brotið og þá telja sjallar og framsóknarmenn sjálfsagt að berja soldið á því til að þóknast ísraelum, að því er viðist á stundum. Og í annan stað virkar þetta eins og framjallar vilji helst flæma fólkið úr landi vegna þess að Jafnaðarmenn höfðu forgöngu um að hada uppi lágmarksreisn Íslands í flóttamannamálum.
Fær ríkisborgararétt í fyrsta sinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ómar Bjarki!
Hvað finnst þér að Ísland eigi að taka á móti mörgum útlendingum á ári? c.a. Þá meina ég alla, ekki bara flóttamenn.
Hver er "lágmarksreisn" Íslands í flóttamannahjálp?
Jóhanna (IP-tala skráð) 19.12.2013 kl. 15:37
Algjörlega irrelevant spurning.
Það muna nú víst, býst eg við, flestir eftir komu umræddra flóttamanna til landsins 2008. Það var nú ekki lítil histería í útlendingaandúðarmönnum. Ísland, íslendingar, tóku þetta fólk að sér. Úr eyðimörkinni. Og hvað? Ætla framsjallar virkilega að hafa fólk ríkisborgaralaust til æviloka eða jannski að vísa því til baka í eyðimörkina?
Hvað á þessi mannvonnska að þýða eiginlega?
Svo er þessi Brá sjallabjálfi algjörlega vanhæfur þingmaður sökum skynsemisskorts og málefnafátæktar ásamt því að vera hundleiðinlegur ofstækissinni og ætti að segja af sér sem fyrst eða verða hent útaf af þingi heim í hérað sitt og getur verið þar á forsendubrestarbótum eða hrossabrestarbótum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 19.12.2013 kl. 15:47
Þegar tekið er á móti flóttafólki, þá að að veita því ríkisborgararétt í kjölfarið, eða sleppa því alveg að taka á móti fólki. Kratinn Ingibjörg með fleirum brást þarna. Það kemur fram í frétt, að einstaklingur sem ekki gat sannað hver hann var hafi fengið ríkisborgararétt. Það hafa örugglega kratar séð um, því þeim er ekki treystandi fyrir nokkrum sköpuðum hlut. En-
18 af 29 á Akranesi fengu ríkisborgararétt + 7 frá Írak, 3 frá Aremeníu og einn frá USA, Pólandi, Víetnam, Slóvaníu, Sri Lanka og Íslandi sem gera 34 alls, eða?
Hann er dálítið sérkennilegur fréttaflutningurinn stundum.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 19.12.2013 kl. 16:15
Ómar þú segir að Brá sé bjálfi. Hefur þér einhvern tíma dottið í hug að þú sért bara mesti bjálfinn sjálfur?
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 19.12.2013 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.