Sigruðu Hægri Grænir kosningarnar á Íslandi 2013?

Það vekur athygli að forkálfar svoakallaðrar ríkisstjórnar hérna, Elíturstjórnarinnar, sem lofuðu feitum tjékka gegn atkvæðum, eru núna, að því er virðist einna helst, farnir að tala um hringavitleysusjóð líkt og fabúleringar Hægri Grænna gengu útá fyrir kosningar.   Að elítan muni þá einfaldlega skrifa gúmmitjékka sem lendir svo á herðum amennings er fram líða stundir.  Þetta finnst mér dáldið merkilegt.  Eg vissi ekki einu sinni að Hægri Grænir hefðu komið einum manni á þing hvað þá gjörsigrað kosningarnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hugmynd hægri grænna hefur einn stóran ókost það er að það sé borgað til kröfuhafa að fullu það mun auka peníngmagn í umferð það er stór ókostur

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 11.11.2013 kl. 08:16

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ef ,,kröfuhafar" væru framsóknarmenn - finndist framsóknarmönnum þá að ekki ætti að borga þeim ,,að fullu"?

Það er nú þannig að eg veit EKKERT dæmi um framsóknarmann sem hafi gefið einhverjum eitthvað, að hluta til eða allt, sem sá hinn sami framsóknarmaður taldi sig eiga rétt á. Eg hef ALDREI heyrt um slíkan framsóknarmann. Aldrei nokkurn tíman.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.11.2013 kl. 09:54

3 identicon

leiðist þér þettað ekki stundum. enda þekkir ómar fáa framsóknarmen að mér virðis þekkirirðu gjafmildi annara flokka hvorki samf. né v.g. vildu hjálpa fólki í greiðsluvanda afskrifa aðeins það sem bankar voru hvort sem er búnir að afskrifa og sjálfstæðisflokkurinn er búin að gleima 20% sinni úr kosníngunum íslendíngar eru flestir framsóknarmen i jarta sínu

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 11.11.2013 kl. 13:00

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Eg segi bara það sem satt er. Eg hef ALDREIGI vitað til að framsóknarmaður gæfi eftir það sem hann teldi sig eiga rétt á. Aldrei. Eg hef aldrei heyrt að framsóknarmaður færi allt í einu að gefa jóni og gunnu útí bæ eitthvað sem hann teldi sig eiga. Aldrei nokkurntíman.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 11.11.2013 kl. 17:05

5 identicon

ég hef "ALDREI" heirt um samfylkíngarmann sem gæfi eftir sem hann teldi sig eiga rétt á

ég hef "ALDREI" heirt um vinstri.grænna sem gæfi eftir það sem hann taldi sig eiga rétt á.

ég hef "ALDREI" heirt um sjálfstæðismann sem gæfi eftir það sem hann taldi sig eiga rétt á.

afhverju geryðu meiri kröfur á framsóknarmann en annra.

auðvitað erum við framsóknarmenn dyrlíngar

kristinn geir steindórsson briem (IP-tala skráð) 11.11.2013 kl. 17:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband