Íslensk stjórnvöld ráðast á færeyinga!

Íslensk stjórnvöld, sjallar og framsetti flokkurinn, vilja ráða yfir landhelgi færeyinga og hvernig þeir veiða!  Heimta að fá að ráða því.  Á eftir fylgir auðvitað efnhagsþvinganir og annar yfirgangur, sennilega.

Þannig launa þeir færeyingum björgunina 2008. 


mbl.is Hafa áhyggjur af veiðum Færeyinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekki verið að ráðast á einn né neinn.

Færeyjingar óskuðu eftir þessum fundi, ekki íslendingar.

Og sá sem leiddi samningafundinn fyrir hönd íslendinga er ráðuneytisstjórik, skipaður af fráfarandi ríkisstjórn.

Ekkert óeðlielgt í gangi hér, og alls engar árásir af hendi nýju ríkisstjórnarinnar.

Sigurður (IP-tala skráð) 28.5.2013 kl. 13:48

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Loll.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.5.2013 kl. 13:55

3 identicon

Dæmigert fyrir Færeyinga sem sumir kalla "bestu vinina" Íslendingar hafa gefið þessari þjóð, ef þjóð skyldi kalla milljarða í veiðiheimildum í landhegli Íslands og nú launa "bestu vinirnir" fyrir.  Þegar við færðum út í 50 og síðar í 200 mílur og rákum Breta og aðra heim fengu Færeyingar að veiða áfram og hafa haft veiðiheimildir  alla tíð síðan sem nema milljörðum án þess að nokkuð hafi komið á móti. Þetta er aldrei minnst á.  Og að Færeyingar hafi eitthvað "bjargað" okkur 2008 er auðvitað hlægilegt.  Það þjónaði þeirra hagsmunum miklu betur að lána Íslendingum þessa 6,5 milljarða sem þeir gerðu á 5,5% vöxtum heldur en að láta þá liggja í banka á mun lægri voxtum. 

Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 28.5.2013 kl. 15:46

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Jú jú, eir björguðu okkur þegar sjallar höfðu rústað landinu hérna 2008. þeir hentu út björgunarhring fyrir íslenskan almenning.

Þetta með veiðar færeyinga á síld í sinni landhelgi - að þetta er algjörlega jafn réttlætanlegt hjá þeim eins og að Ísland veiði makríl í sinni landhelgi langt umfram það sem eðlilegt getur talist og kvótaskipan og veiðreynsla gefur tilefni til.

Þessvegna vekur athygli ef LÍÚ-Framsjallastjórnvöld ætla núna að ráðast á færeyinga.

Varðandi útfærslu landhelgi á sínum tíma, þá var það bara alþjóðleg þróun sem hefði gengið þegjandi og hljóðalaust fyrir sig ef ekki hefði verið kynntur upp kjánaþjóðrembingur í kringum efnið með tilheyrandi skaða fyrir land og lýð.

Með heimildir færeyinga til veiða hér, þá hafa þær heimildir stórdregist saman og eru nánast ekkert miðað við fyrri tíma.

Þess má geta, að í raun kenndu færeyingar innbyggjurum hérna að veiða fisk. Þeir sigldu hingað upp á skektum á sínum tíma og veiddu útum allt. Innbyggjarar vissu ekki hvað það var að veiða. Lærðu það mikið til af Færeyingum og að sumu leiti Nojurum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.5.2013 kl. 15:53

5 identicon

Hefur stofninn minkað um helming á síðustu fjórum árum?

Hver segir það?

Einhver stofnun sem ekkert er hlustað á, þegar það hentar, en er mjög marktæk þegar aðrir eiga í hlut.

Vonandi standa færeyjingar fastir á sínu.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 28.5.2013 kl. 17:04

6 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Það er náttúrulega ljóst að LÍÚ-Framsjallastjórn Íslands mun kúga færeyringa til hlýðni með einum eða öðrum hætti. Jafnframt er augljóst að LÍÚ er afar reitt núna. Afar reitt.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 28.5.2013 kl. 17:36

7 identicon

Ómar - Færeyingar eru ekki íslendingar - þeir hafa mun meira víðsýni og hyggjuvit, sem íslendingar munu ekki fá í náinni framtið. Það eru hrossin, óbyggðir og fávitaskaspur sem stýrir fávitunum. Ég vorkenni nýju ríkisstjórninni að þurfa að tala til þessa vileysngja.

Það er ekkert hugsað.

Þar sem við erum sama fólkið er dálítið erfitt að átta sig á því í hverju þetta liggur.

Sennilega meiri afskipti af dönum í gegnum tíðina, þvi þeir eru MARGFALT gáfaðri en íslendingar - gegnumsneitt.

SORRY

k

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 28.5.2013 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband