Alþjóðlegir stóriðjuauðhringir eru í raun með kverkatak á Íslandi sem Framsjallar komu á með sinni stóriðjuvitleysu.

Þetta er mjög einfalt.  Stærsti hluti raforkusölu er til slíkra búrgeisa-auðhringja sem eru miklir vinir Framsjalla.  Við erum að tala um eitthvað 80-90% af allri rafmagnsorku er seld til stórauðhringanna.  Eða í rauninni ekki beint selt heldur nánast gefin.  Bara frítt nánast.

Nú, samt sem áður er framleiðsla rafmagns í gegnum Landsvirkjun algjörlega háð nefndum búrgeisa-auðhringjum.  Það segir sig sjálft að þau eru með öll ráð Íslands í hendi sér.  Samningssataða Íslands sem ríkis gagnvart búrgeisunum er engin.

Þetta er nú ekki flókið.  Nú vilja Framsjallar hjálpa auðhringjum að herða takið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórir Kjartansson

Algerlega sammála Ómar Bjarki.  Það er alveg stórhættulegt að hafa svona mörg egg í sömu körfunni. 

Þórir Kjartansson, 26.5.2013 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband