98% íslendinga myndu kjósa Obama.

Samkvæmt könnun sem ruv fjallar um:

,,Mikill meirihluti Íslendinga myndu kjósa Barack Obama í embætti Bandaríkjaforseta ef þeir hefðu kost á því samkvæmt nýrri Gallup könnun. Meirihlutinn telur þó að úrslit kosninganna í nóvember hafi lítil eða engin áhrif á Ísland.
...
Stuðningurinn við Obama er mestur á Íslandi, 98% Hann er minnstur í Ísrael eða 35%, en það er eina landið þar sem Romney er með meirihluta."

http://www.ruv.is/frett/islendingar-myndu-kjosa-obama


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Þakka fyrir ábendinguna, ég var nefnilega ekki búinn að ákveða hvern ég ætti að kjósa.

Ef islenzka sósjalista/kommunista þjóðin vill Barack Hussein Obama áfram, þá veit ég að hann er alls ekki góður fyrir Bandaríki Norður Ameríku.

Ég kýs Mitt Romney.

Kveðja frá Las Vegas.

Jóhann Kristinsson, 13.9.2012 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband