Eitt sem menn feila á í ţessu.

Nefnilega, ađ hringavitleysan um gengislánin eđa erlendu lánin - er ekkert um ósanngjarna eđa óréttmćta skilmála í samningum samkvćmt dírektífi 93/13. Upphaflega hringavitleysan hófst ţegar Hćstvirtur Réttur dćmdi ađ gengistrygging vćri óheimil og var um lagtćknilegt formsatriđaorđalag ađ rćđa. ţađ er allt annađ en ósanngjarnir eđa óréttmćtir skilmálar í samningum sem dírektíf 93/19 fjallar um. Allt annađ. Sitt hvor hluturinn.

ţar af leiđandi er alveg tilgangslaust ađ rýna í dóma útí Evrópu sem fjalla um ósanngjarna skilmála og dírektíf 93/19. ţađ ţarf fyrst ađ segja hérna uppi ađ máliđ snúist um ósanngjarna skilmála eđa óréttmćta samkvćmt dírektífi 93/19. ţađ hefur eigi veriđ gert. ţess vegna er tómt mál ađ tala um ţetta eđa spekúlera í ţessum dómi. Tómt mál. ţetta eiga nú hámenntađir lögfrćđingar ađ vita hjá P og Q og lígal og ég veit ekki hvađ og hvađ.


mbl.is Dómur sem gćti haft fordćmisgildi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ţvílíkt endalaust rugl sem ţú setur frá ţér......fjármálafyrirtćkin buđu einhliđa upp á gengistryggđa lánasamninga. Gengistryggingin var samningskilmáli sem reyndist ólögmćtur. Ţví getur ţessi dómur vel haft fordćmisgildi fyrir ţessa samninga.

Erlingur Alfređ Jónsson, 21.6.2012 kl. 19:39

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Meei. Er nefnilega ekki svo mikiđ rugl. Enda kom fram í svarbéfi ESA viđ málaleitan HH og Samtökum Lánţega ţarna um eđ uppú síđustuáramótum, ađ dírektíf 93/13 ćtti ekki viđ í ţessu máli er sneri ađ Íslandi. Jú jú, ţeir segja ţađ ekki eins afdráttarlaust og eg og eru međ lög 151/2010 ađallega í huga - enţađ breitir ekki meginatriđum í mínu uppleggi. Dírektíf 93/13 á ekkert viđ ţetta íslandsdćmi.

Vegna ţess, í mjög stuttu máli, ađ um er ađ rćđa almenn lög varđandi lánaskilmála. Og sem dćmi eru alveg eins lán og gengistryggđ lán heimil. ţetta er barasta lagatćknilegt formsatriđamál. og ef eitthvađ er varđandi EES Samninginn - ţá er spurning hvort ekki sé óheimilt samkvćmt EES ađ banna gengistryggingu.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.6.2012 kl. 21:57

3 identicon

Ţađ er alveg klárt ađ samningsskilmáli sem brýtur í bága viđ lög, ţar sem lánveitandi brýtur lög til ađ hagnast á kostnađ neytenda er í öllum tilfellum bannađur skv. Tilskipun 93/13. Allir stađlađir samningar sem fyrirtćki veita neytendum falla undir tilskipunina, og allir ólögmćtir skilmálar í slíkum samningum falla ţví undir tilskipunina. Kvörtun HH var beint gegn lögum 151/2010 en ekki dómum Hćstaréttar og hefur ţví í raun ekkert međ ţetta ađ gera. Ţó er ekki ólíklegt ađ ESA kćmist ađ annarri niđurstöđu í dag í ljósi ţessa dóms.

Ađalsteinn (IP-tala skráđ) 21.6.2012 kl. 22:20

4 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

ţetta er bara rangt hjá ţér. Allur samningurinn fellur ekkert endilega undir dírektíf 93/13. ţađ eru ýmsar línur í samningi sem falla undir almenn stjórnvaldslög. Ííslands tilfelli var ekki ,,ólögmćta skilmála". Vegna ţess einfaldlega ađ erlend lán međ nákvćmlega sömu prinsippum eru ekkert bönnuđ. Sem vonlegt er. ţetta form á blađi, gengistrygging, var metin af háttvirtum rétti óhimil lagatćknilega. Snýst ekkert um ósanngjarna skilmála í lánasamningi samkvćmt dírektífi 93/19 og hvergi víađ til ţess í dómum. ţegar af ţessum sökum er dírektíf 93/19 í raun irrelevant. ESA er búiđ ađ segja ţađ í rauninni. Jú jú, óbeint má segja. En ađ sjálfsögđu ţó ađ ţeir hafi veriđ ađ tala um lög 151 2010 ţá hangir ţetta allt saman. ţeir segja ađ stjórnvöldum ríkja sé heimilt ađ setja almenn lög samrćmist hliđsstćđum lánaskilmálum. ţýđir ekkert ađ láta svona endalaust. ESA vísađi erindi HH og SL frá í öllum liđum og öllum atriđum.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.6.2012 kl. 23:02

5 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Edit: Dírektífi 93/13.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 21.6.2012 kl. 23:03

6 Smámynd: Erlingur Alfređ Jónsson

Ţađ er mikil lán okkar inbyggjara ađ ţú praktíserar ekki lög, heldur lćtur nćgja ţessa hártoganaţvćlu hér á blogginu.

Erlingur Alfređ Jónsson, 22.6.2012 kl. 06:23

7 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

ţetta er barasta rétt ábending hjá mér og beint ađ kjarna máls. ţađ eru nokkrir dómar Evrópudómstóls sem hafa snúist um dírektíf 93/13. Mađur sér strax ađ ţađ er ekkert sambćrilegt viđ íslandsdćmiđ. Hitt er annađ ađ dómsstólar ríkjanna eiga ađ hafa til hliđsjónar eđa taka til athugunnar hvort dírektíf 93/19 geti komiđ inní mál og bann viđ ósanngjörnum skilmálum. ţađ hefur ekkert komiđ til tals hérna í ţessu tilfelli. Enda sjá menn ţađ undireins ađ ţađ eru nákvćmlega eins lán til stađar. Erlend lán. ţađ eru alveg sömu skilmálar og í gengistryggđu lánunum. Óheimilskapur gegistryggra lána snýst um 2-3 orđ á blađi og ţá er ţađ afleggjari af íslensku orđhengilstúlkunarhefđinni. ţađ er fráleitt ađ ćtla ađ halda uppi ţeim málsstađ ađ gngisbindingin skuli hverfa og erlendir vextir (eđa engir eins og sumir vilja segja) skuli standa eftir.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.6.2012 kl. 09:41

8 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Til ađ auđvelda skilning á ţessu efni er hćgt ađ setja upp dćmi ţar sem ákveđin tegund verđtryggđra lána vćri dćmd óheimil. ţađ breitti engu per se fyrir heildarramma lánsins og niđurstađa afborganna vćri sú sama og í öđrum afborgunum verđtryggđra lána ţegar upp vćri stađiđ. ţađ gćti aldrei flokkast sem,,ósanngjarnir skilmálar í samningum" samkvćmt dírektífi 93/13. ţađ sama á alveg viđ ţessi gengistryggđu lán. Niđurstađa ţeirra er alveg sama og í venjulegum erlendum lánum. Snýst ekkert um ósanngjarna skilmála í samningum heldur lagatćknilegt formsatriđi. ţađ er bara ţannig.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.6.2012 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband