29.3.2013 | 21:09
Fólkið er alltaf að krossfesta og sjálfshýða sig.
![]() |
Krossfest að venju á Filippseyjum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.3.2013 | 15:16
Allt í rólegheitunum á Kýpur.
það kemur vissulega pínulítið á óvart eftir allar æsifréttirnar undanvarna viku - að allt er bara í rólegheitum á Kypur. það er ekki eitt einasta dæmi um vesen við bankastofnun á þeirri eyju eftir að bankarnir opnuðu aftur í gær. Þetta er umhugsunarvert. Jafframt hefur ekkert borðið á umræðu meðal kypverska stjórnmálamanna um að Kypur hætti með Evru. Sú umræða hefur bara verið meðal Andsinna hér uppi í fásinni.
En varðandi það í hverju bankaaðgerðir stjórnvalda felast, þá eru þær eftirfarandi eins og sjá má á síðu Seðlabanka Kypur. þar sést m.a. að tal hérna uppi, m.a. af virtum fjölmiðlum um ,,skatt á innstæður" er rangt. Það er enginn skattur á innstæður. Aðgerðirnar felast í að tveir stærstu bankarnir eru settir í þrot. Annar í fullt þrot þar sem góðar eignir verða værðar í BOC og BOC verður síðan endurskipulagður þar sem hluti innstæðna yfir 100.000 Evrur verður breitt í hlut í bankanum. þ.e. eignast í raun bankann að hluta til:
,,1. The resolution of Laiki Bank involves its separation into a "good" and a "bad" bank, with full protection of insured depositors (up to 100.000 per depositor). This arrangement also covers joint accounts.
2. The ,,good" Laiki Bank will be absorbed by the Bank of Cyprus, in the framework of the resolution and restructuring of the two banks.
3. The Governing Council of the ECB has committed to provide immediate liquidity to the Bank of Cyprus, in accordance with the Rules of the Eurosystem, so that the liquidity of the Bank of Cyprus is not affected by the transfer of the amount of the Emergency Liquidity Assistance (ELA) of Laiki Bank.
4. The Bank of Cyprus will be recapitalised so that account holders with deposits up to 100.000 will be fully protected, in line with the relevant EU legislation.
5. The appointment of a temporary Special Administrator in both banks aims to facilitate and complete the process of resolution and restructuring of Laiki Bank and the Bank of Cyprus. Regarding the Bank of Cyprus, the mission of the Special Administrator is primarily for the process of its recapitalisation. In other words, the resolution process is not synonymous with the liquidation process.
6. The resolution process applies only to the two banks. The rest of the Cypriot banking system is not affected by the resolution process nor by the decisions of the Eurogroup.
http://www.centralbank.gov.cy/nqcontent.cfm?a_id=12582
![]() |
Kýpur ekki á leið úr evrusamstarfi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2013 | 12:32
Sigmundur Davíð: Hér er að hefjast fullkomið kerfishrun og allsherjarhrun íslensks efnahagslífs.
,,Sigmundur telur allsherjarhrun framundan.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að hér sé að hefjast fullkomið kerfishrun og allsherjarhrun íslensks efnahagslífs. Hann vill að ríkisstjórnin birti mat endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte og matsfyrirtækisins Oliver Wyman fyrir kosningar.
...
,,Niðurstaðan er sú að matið á íslensku bönkunum og stöðu íslenskra fyrirtækja er það að hér sé að hefjast fullkomið kerfishrun. Allsherjarhrun íslensks efnahagslífs," segir Sigmundur."
http://www.visir.is/sigmundur-telur-allsherjarhrun-framundan/article/2009825885909
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)