Fáránlega flott mark hjá Gylfa gegn Slóveníu. Ertu ekk´að grínast í mér hvað þetta var flott mark.

Það er ekki oft sem þeir íslendingarnir standa sig í boltanum og heilt yfir var þessi leikur liðsins í gær ekkert til hrópa húrra fyrir þó oft hafi spilamennskan samt verið verri.  Frekar svona passíft og litlaust.  En það var þetta mark Gylfa beint úr aukaspyrnu sem er afar, afar glæsilega gert.  Spyrnan er svo vel tekin og með slíkri tækni að merkilegt má teljast.  Sést að vísu betur í sjónvarpsútsendingunni sem enn má sjá á RUV.  Eru betri gæði en á youtubebandi.  Fyrst þegar maður sá þetta var engu líkara en boltinn hefði snert varnarmann á leiðinni.  það er engu líkara en furðuleg stefnubreyting verði.  þ.e. ekki hefðbundin bogaspyrna.  Fljótlega sást þó í endursýningu að boltinn kom ekki við neinn enda er hann himinhátt yfir varnavegg.  Þetta er alveg merkilegt:

 


Framsóknarflokkurinn getur ekki útskýrt hvernig hann ætlar að afnema skuldir.

Formaðurinn flokksinns var að segja það á RUV rétt áðan.  Hvorki getur né vill útskýra.

Þetta var fyrirséð. 


Erkibiskupinn á Kýpur er erki-öfgahægri maður.

Heimild: http://en.wikipedia.org/wiki/Chrysostomos_II_of_Cyprus

,,Chrysostomos II is known for his right-wing nationalist views and has been accused of purposely stoking culture of racism. He branded illegal immigrants in Cyprus as "interlopers who do not belong on the island" and admits espousing several other political ideas of Cyprus' National People’s Front (ELAM), a fanatical movement whose members wear black uniforms and whose literature is being investigated for violating anti-racism laws"

Eigi skal mig undra þó heimsýnarsamtökin fagni. Eigi er eg hissa. Erkibiskupinn styður ELAM samtökin sem eru talin tengjast Gullin Dögun í Grikklandi sem eru Nazistasamtök. Heimssýn og öfgarembingar hér uppi fagna. Dragi hver þá ályktun er hann vill.


mbl.is Vill að Kýpur yfirgefi evru-svæðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. mars 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband