Erkibiskupinn á Kýpur er erki-öfgahægri maður.

Heimild: http://en.wikipedia.org/wiki/Chrysostomos_II_of_Cyprus

,,Chrysostomos II is known for his right-wing nationalist views and has been accused of purposely stoking culture of racism. He branded illegal immigrants in Cyprus as "interlopers who do not belong on the island" and admits espousing several other political ideas of Cyprus' National People’s Front (ELAM), a fanatical movement whose members wear black uniforms and whose literature is being investigated for violating anti-racism laws"

Eigi skal mig undra þó heimsýnarsamtökin fagni. Eigi er eg hissa. Erkibiskupinn styður ELAM samtökin sem eru talin tengjast Gullin Dögun í Grikklandi sem eru Nazistasamtök. Heimssýn og öfgarembingar hér uppi fagna. Dragi hver þá ályktun er hann vill.


mbl.is Vill að Kýpur yfirgefi evru-svæðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er sammála að ólöglegir innflytjenur hafa ekker á eyjuna að gera og á að senda til baka "dírekt".

Kýpur-Grikkir gengust inn á ýmiss fríðindi fyrir Kýpur-Tyrki sem fara inn á Gríska svæðið, samkvæmt kröfu EU fyrir inngöngu og það er nóg.

Að vísu fá þeir styrki frá EU á móti því eftirgjöfin við Tyrkina kostar.

Innst inni vilja EU aðilar Tyrki inn, en gleyma í leiðinni hver eru nágrannalöndin þarna í Asíu t.d. Írak, Íran og Sýrland, Þarf að segja meira.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 23.3.2013 kl. 15:32

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

þetta er allt í ákveðnu samhengi á Kýpur. Orð Erkibiskups. Sögulegu samhengi. Eg þori tæplega að útlista samhengið því fullvíst eg tel að öfga-hægrimennhér uppi verði sí-kátari með Erkibiskups boðskap ef samhengið er útskýrt.

Það nægir að nefna að Kýpur er splittað. Það er líka Norður-Kýpur sem enginn viðurkennir formlega sem sjálfstætt nema eitt ríki.

Þori ekki að segja meir.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 23.3.2013 kl. 16:17

3 identicon

Alltaf þegar einhver er á móti evrunni (eða á móti ESB), þá eru þeir stimplaðir öfgahægrimenn af ESB-dindlunum. Raunin er sú að það eru fleiri milljónir harðir ESB-andstæðingar út um alla Evrópu, sem aðhyllast enga öfgastefnu, en sem hlusta á rödd skynseminnar. Þeir vita um alla galla ESB-báknsins en eiga erfitt með að koma auga á kostina við aðild. Og ólíkt því sem einkennir ESB-sinna, þá vantar þetta skynsama fólk undirlægjugenið og þrælslundina.

Ég myndi hiklaust kalla Össur Skarphéðinsson öfgamann og lýðskrumara af verstu skúffu þegar kemur að ESB-málefnum og aðlögun Íslands.

Pétur D. (IP-tala skráð) 23.3.2013 kl. 18:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband