Rosalega er ,,málflutningur" framsóknarmanna orðinn ljótur.

Það verður að segjast eins og er að það fer hrollur um mann þegar virtur er fyrir sér ofsinn og soramálflutningurinn í þeim síðustu vikur.  Og þetta virðist fara versnandi dag frá degi.  Manni krossbregður þegar framsóknarmenn opna dyragættina og sést inní sora- og sóðaleg hugarfylgsni þeirra.   Krossbregður.   Þetta bendir eigi til að þeir séu að verja góðan málstað eða séu að fara að verja góðan málstað í fyrirsjánlegri framtið.  Eg ráðlegg fólki eindregið að hafa varann á sér þegar framsóknarmenn eru annars vegar.  Þeir eru augljóslega til alls vísir og svo óvandaðir að mikill háski getur stafað af þeim.

Bloggfærslur 9. nóvember 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband