10.11.2013 | 22:56
Sigruðu Hægri Grænir kosningarnar á Íslandi 2013?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
10.11.2013 | 15:01
Höfundur efnahagskrísunnar í BNA gefur ráð.
Mikill vinur hægri-afla og í raun bjó hann til efnahagsvandræðin í BNA með fíflagangi sínum. Þetta er alræmdur hægri-öfgamaður og nýfrjálshyggjugutti sem m.a. var í skuggalegum költsamtökum með rugludallinum Ayn Rand sem er í dýrðlingatölu hjá al-tómasta hægra liðinu hér uppi í fásinni.
,,Greenspan's super-low interest rates and consistent opposition to regulation of the multitrillion-dollar derivatives market are now widely blamed for causing the credit crisis"
http://www.theguardian.com/business/2012/aug/06/financial-crisis-25-people-heart-meltdown
![]() |
Evran lifir ekki af án eins ríkis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)