8.7.2012 | 19:42
Hvað varð um Skuldarmálið? Svar: það er fyrir Alþjóðlegum Dómsstóli.
Margir muna enn eftir svokölluðu Skuldarmáli sem snerist mestanpart um hvort landið myndi halda ákv. lágmarks siðferði í heiðri eða ekki. Ýmsir kjánaþjóðrembingar og aðrir öfgamenn og siðleysingjar fóru ásamt forsetagarminum að fokkast í þessu máli með þeim afleiðingum að haldnar voru tvær (2) kjánaþjóðaratkvæðagreiðslur sem urðu Íslandi til stórskammar og allstaðar hlegið að erlendis.
Nú nú. það hefur borðið talsvert á því að sumir innbyggjar eins og halda að skuldin hafi verið afgreidd með því að það sagði í sínum þjóðrembingskjánaskap og siðleysi ,,feitt nei" eins og kallað er. það er mikill misskilningur. Skuldin fór til Alþjóðlegs Dómsstóls og er til meðferðar þar:
http://en.wikipedia.org/wiki/Case_E-16/11_-_EFTA_Surveillance_Authority_v_Iceland
,,The Case E-16/11 - EFTA Surveillance Authority v Iceland is a legal case brought before the EFTA Court following the Icesave dispute.
Following the final result of the 2011 Icelandic loan guarantee referendum, the EFTA Surveillance Authority (ESA) lodged a formal application with the EFTA Court. The Court case was opened on 15 December 2011, and has received defence and written observations from the Governments of Iceland, UK, Netherlands, Norway and Liechtenstein as well as the EFTA Surveillance Authority and the European Commission.[1]
The Oral Hearing in the case is due to take place on 18 September 2012."
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
8.7.2012 | 12:50
Um svokallaða umræðu á Íslandi.
það er eftirtektarvert hve mikið er um bullumræðu á Íslandi og ennfremur hve hún nær allstaðar í gegn. það er má segja enginn ábyrgur fjölmiðill sem tjékkar sínar heimildir og setur ekki fram einhverja steypu slag í slag. Jú jú, sumir fjölmiðlar mun verri svo sem LÍÚ-Moggi sem er ekkert annað en hard core própagandarit og á fátt sameiginlegt með fjölmiðli í venjulegum skilningi.
Jafnframt er afar áberandi hve allskyns þjóðrembingar halda miklum rangindum fram í bloggum og síðum ýmiskonar. þetta er bara mestanpart eitthvert malbik og blint kjánaþjóðrembingsofstæki sem fólk er að segja. þekking og viska mælist nánast í zero. Nánast zero.
þegar svo er, þá er að sjálfsögðu ekki um bragarbót að ræða þegar það sem á að kallast fjölmiðlar fóðra innbyggjara á bulluþvaðri. Sem tvö nýleg dæmi má nefna grænleska hvalamálið og ummæli finnska fjármálaráðherrans. Í bæði skiptin bulluðu fjölmiðlar. Enginn fjölmiðill á íslandi hefur leiðrétt bullið eða skýrt efni máls. þar sem vitað er að sumir innbyggjar virðast alveg ófærir um að leita sér upplýsinga á eigin spýtur - þá er í raun alvarlegt mál að fjölmilar skuli rugla svona með fólk trekk í trekk.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.7.2012 | 00:02
Rangt eftir Urpilainen haft og ranghermið farið í hvern fjölmiðilinn á fætur öðrum.
Sú frétt sem Andsinnar voru yfir sig kátir með hér fyrir 1-2 dögum og höfð var eftir finnska fjármálaráðherranum Urpilainen hefur reynst vera bara ranghermi. Urpilainen sagði ekkert í líkingu við það sem AFP túlkaði fyrst uppúr finnsku blaði og svo komust bresku fjölmiðlarnir í það og svo koll af kolli. Allt bara bull og vitleysa. Hún sagði allt annað en haft var eftir henni og búið var til úr orðum hennar.
,,Urpilainen misquotes on euro spread like wildfire
Comments erroneously attributed to Finance Minister Jutta Urpilainen on Friday about a possible Finnish exit from the eurozone have spread around the world.
On Friday afternoon, the French news agency AFP cited an interview with Urpilainen published by the Finnish business paper Kauppalehti that morning. The wire service reported that ,,Finland would consider leaving the eurozone rather than paying the debts of other countries in the currency bloc, Finnish Finance Minister Jutta Urpilainen said."
In fact, Urpilainen said nothing of the kind in the interview. Rather she stressed that Finland is committed to euro membership and that ,,this is the message we must continue to convey".
AFP also attributed the following statement to Urpilainen: ,,Finland will not hang itself to the euro at any cost and we are prepared for all scenarios".
There was a similar statement at the beginning of the article: ,,Still, Finland will not hang itself on the euro at any cost and all situations are being prepared for". However, this was an observation by the reporter, not a quote from Urpilainen.
At the end of the article was this rather neutral statement: ,,According to Urpilainen, the government has a direct responsibility to draw up various scenarios and future paths."
AFP corrects story
...
http://yle.fi/uutiset/urpilainen_misquotes_on_euro_spread_like_wildfire/6209783
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)