19.2.2012 | 14:46
Örlítil hugleiđing um Gengisdóma.
Gengistryggingardómar sem hafa iđulega komiđ til umrćđu í ţjóđfélaginu undanfarin misseri eru nokkrir dómar sem fjalla um Gengisbundin lán sem algeng voru á tímabili á fyrsta áratug 21. aldar. Gengisbinding eru ákveđnir lánaskilmálar sem of langt mál er ađ útskýra hér.
Nú nú. Ađ eftir síđasta dóm ţá var strax fariđ ađ tala um núverandi Ríkisstjórn. Talađ og talađ um núveradi Ríkisstjórn. . Máliđ er hinsvegar ţađ sko, ađ í öllum Gengisbindingardómunum ţessi misserin, ţá er Hćstiréttur ađ tala útfrá Lögum um vexti og Verđtryggingu frá 2001 nr. 38 26. maí.
ţarna tekur mađur strax eftir ađ lögin eru frá 2001. Núveradi Ríkisstjórn var ekkert viđ völd 2001. Menn geta bara flett ţví upp á Wikipedia ađ ţá var allt önnur Ríkisstjórn hérna.
Hćstiréttur er ađ reyna ađ fá botn í ţessi mál sín útfrá lögum um vexti og Verđtryggingu frá 2001 nr. 38. Hćstarétti er alveg augljóslega slétt sama um núverandi Ríkisstjórn. Sléttsama.
That said, hvađ eru menn ţá alltaf ađ tala um núverandi Ríkisstjórn í ţessu samhengi? ţađ er alveg óskiljanlegt. Hćstiréttur og ţar til gerđir lagaspekingar og frćđingar allrahanda eru bara ađ reyna ađ fá botn í ţessi Gengismál sín öll útfrá ofannefndum lögum.
![]() |
Verđtryggđ lán verđi lćkkuđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)