Færsluflokkur: Bloggar
Þetta er merkilegt. Það virðist þokkaleg makrílveiði við Austur-Grænland og svo virðist sem aukning sé á fleiri fiskitegundum svo sem síld. Grænlenski þjóðarbúskapurinn hefur verið slakur uppá síðkastið og Grænlendingar vilja nýta sér þessa fiskigengd.
http://www.sandportal.fo/gronland-hevur-fiskad-77-000-tons-av-makreli/
Eg verð að segja fyrir minn hatt, að eg skil tæplega hvaða hlutverk LÍÚ-framsjallar eru að leika í þessu dæmi.
Það síðasta sem fréttist af Grænlandi frá þeim LÍÚ-mönnum var að Brimnesið var tekið og ákært fyrir ólöglegar síldveiðar á Grænlandi - af ísl. gæslunni. Ekki þeirri dönsku eins og sumir sögðu.
Þetta virkar hálfpartinn sem skipulagt kaos þetta leikrít LÍÚ. Ef Grænlendingar mega veiða makríl - þá hljóta þeir að mega veiða síld líka ef hún er til staðar.
Boðar ekki gott að LÍÚ og sjallar með framsóknarmenn sem vikapilta ætli að fara að hringla í málum á Grænlandi. Ljóst er að þeir eru þegar búnir að missa tökin á þessu.
Á meðan er hvergi hægt að finna upplýsingar hér um hve mikið Ísland hefur veitt af kvótanum sem LÍÚ setti sér.
Afhverju er það svona mikið leyndarmál? Meikar engan sens. Á að segja manni að það sé ekki vitað hve mikinn makríl LÍÚ er búið að veiða hér? Eitthvað gruggugt við þetta.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.9.2014 | 09:57
Enn veikist gengi svokallaðrar íslensku krónu.
Ekki verið veikara frá ársbyrjun, má segja.
http://www.m5.is/?gluggi=gjaldmidill&gjaldmidill=22
Þetta er váboði.
Sjallar og framsóknarmenn eru að setja allt á hvolf hérna með ásælni sinni í fjármuni alþýðunnar og jafnframt vega óvita- og aflglapaháttar framsjalla.
Það virðist alveg sama hvað þetta lið reynir að gera - megaklúður er niðurstaðan.
Skynsamlegast væri fyrir elítuna að segja núna af sér og fara heim til sín áður en meiri skaði verður af og hugsanlegt hrun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.9.2014 | 18:33
Sjallar samir við sig.
Til hvers var fólk ,,að berjast" við þá dani um að fá svokallað ,,sjálfstæði"?
Jú, t.d. til að enginn geti menntað sig hér nema setja sig í skuldafjötra - nema náttúrulega elítan og framsjallagreifar sem nota bara fjármuni sem Ójafnaðarstjórnin gefur þeim á kostnað alþýðu manna.
Í Danmörku fær fólk hinsvegar kaup frá samfélaginu til að mennta sig. Um 200.000 á mánuði eftir atvikum í kaup. Síðan afar hagstæð lán ofan á það ef þarf.
En hérna er slíkt náttúrulega ekki hægt. Þrátt fyrir ,,bestu auðlindir í heimi" og ,,genatískan frábærleika í hvívetna.
Það þarf að moka svo vel undir elíturassa hér að almúginn getur bara étið skít segja framsóknarmenn, sjallar, almennir þjóðbelgingar og forsetagarmur.
![]() |
Þurfa skyndilega að greiða lánið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.9.2014 | 13:42
Framsóknarmenn gera vel við sína.
,,Arion banka samstæðan gjaldfærði 494 milljónir króna á síðasta ári vegna kaupauka til ríflega hundrað starfsmanna. Þetta kemur fram í ársreikningi bankans. Greiðslur vegna kaupauka árið áður námu 78 milljónum króna."
...
http://kjarninn.is/lykilstarfsmenn-arion-banka-fa-halfan-milljard-i-kaupauka
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2014 | 22:18
Forsætisráðherra framsóknarmanna leikur sér í þyrlu í allan dag og endar í LÍÚ-Eyjum.
RUV upplýsti þetta áðan. Drengurinn var bara að leika sér í þyrlu eins og smákrakki sem stelst í nammikrúsina. Allt á kostnað þeirra er höllum fæti standa í samfélagi. Hverskonar fíflagangur er þetta eiginlega? Svo bara rúntað á þyrlunni í allan dag, borðað þarna og kúkað í LÍÚ-Eyjum. Afherju segir þetta elítulið ekki af sér og fer heim til sín!?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2014 | 15:29
Alþjóðleg mótmæli gegn LÍÚ og Framsjöllum.
,,Öll ríki Evrópusambandsins (ESB) auk Bandaríkjanna, Ástralíu, Brasilíu, Ísrael, Mexíkó, Mónakó og Nýja Sjálands hafa sent ríkisstjórn Íslands formlegt erindi þar sem hvalveiðum Íslendinga er harðlega mótmælt.
Í tilkynningu segir að ríkin setji sig alfarið upp á móti hvalveiðum Íslendinga, þá sér í lagi veiðum á hrefnu og langreyði.
...
http://www.ruv.is/frett/althjodleg-motmaeli-gegn-hvalveidum-islands
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hanna Birna, éttu skít.
Sigurður G., éttu skít.
Vigdís Hauks, éttu skít.
Skammist ykkar. Í alvörunni. Skammist ykkar bara."
(Bragi Páll Sigurðsson skáld.)
http://kjarninn.is/island-er-onytt
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.9.2014 | 12:23
Ríkisstjórnin framsjalla rænir fátæka til að gefa þeim ríku.
Framsóknarmannaflokkur og sjallaflokkur eru alveg við það að eyðileggja þetta land. Rústa því á allan hátt.
Fyrir kosningar 2013 marg, margvaraði ég við því að framsóknarmannaflokkur og sjallar væru ekkert annað en samskonar flokkar fyrir hrun 2008.
Það var engu líkara en að fólk skildi það enganvegin. Eins og það myndi ekki neitt sem skeði fyrir 2008. Eins og það myndi bara 2012 og eitthvað pínulítið eftir 2011.
Samt sem áður ganga þessir óskaparflokkar lengra en eg bjóst við í leiftirsókn sinni gegn þeim er höllum fæti standa í samfélagi og launafólki.
Þetta ástand, ofríki og kúgun framsjalla, er að verða gjörsanlega óþolandi.
Gæti vel endað með stórvandræðum.
Eg er hissa á hve elítusnáðarnir eru óforskammaðir og stórtækir í ránum sínum frá almenningi til að færa hinum ríku stórar gjafir.
Þessir snáðar stoppa ekkert fyrr en alþýða manna fer að verja sig.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2014 | 15:48
Elítustjórn framsóknarmanna og sjalla hefur leiftursókn gegn launafólki.
Elítudrengirnir ráðast afmyndaðir af bræði á alþýðu manna með handrukkarahóp framsjalla í fararbroddi þeir ætla bókstaflega að ræna almenning um hábjartan dag.
Gengur allt eftir sem eg margvaraði við. Framsjallar eru og verða framsjallar. Siðlaust andskotans hyski og skítapakk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2014 | 11:58
Gengi svokallaðrar ísl. krónu hefur ekki verið jafn lágt í 8 mánuði.
Ef eg væri fjölmiðlamaður eða stjórnandi frétta o.þ.h. á fjölmiðli - þá mundi eg láta búa til frétt um efnið. Þetta lofar ekki góðu, að minni ætlan. Eg hygg umrætt sé váboði. Nú er alveg vitað að ríkisstjórnin ætlar að gera ráðstafanir sem sennilega þýða enn meiri þrýsting á gengið og ferðamannavertíðin fer nú að róast og vetrarmánuðir nálgast etc. Og allt í ruglinu hjá LÍÚ og öðrum sjallafyrirtækjum. Þetta lofar ekki góðu.
http://www.m5.is/?gluggi=gjaldmidill&gjaldmidill=22
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)