26.5.2014 | 16:22
Einarðir ESB menn eru með meira en 70%. Þeir eru sennilega með um 80%. Stórsigur ESB sinna.
Auk þess eru um 10% meira og minna einarðir ESB menn og við erum kannski að tala um um 10% sem eru með allt á hornum sér varðandi ESB.
Þetta er í raun bara svipað og var fyrir og hefur alltaf verið. 10% furðufuglar álíka og framsóknarflokkurinn.
Auk þess ber að undirstrika þá staðreynd að þessir kjánaflokkar eru innbyrðis sundurykkir og ólíklegt er að þeir geti komið sér saman um nokkur hlut að gagni.
Þetta lið verður algjörlega áhrifalaust og munu rústa sjálfum sér með eigin bulli rétt eins og framsóknarmannaflokkurinn hér.
![]() |
Evrópa yfirgefi Evrópusambandið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
25.5.2014 | 14:38
Þetta er rangt. Margt bendir nefnilega til þess að UKIP hafi ekki fengið eins mikið og spár höfðu gert ráð fyrir. Ýmislegt bendir til að hann fái talsvert minna.
![]() |
Evrópuþingskosningunum lýkur í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.5.2014 | 16:45
Huang Nubo kaupir jörð í Noregi.
Nubo keypti bara 100 hektara rétt si sona í Noregi. Talsverð eftirvænting er varðandi uppbyggingu og fjárfestingar í kommununni í framhaldinu.
,,Jeg kan love en ny tidsalder for Lyngen kommune. Jeg stoler 100 prosent på at Huang Nubo vil skape enorme og positive ringvirkninger for regionen. Det finnes ikke en bedre kapitalist, sier Giæver jr. til Nordlys.
Ambassadøren besøkte.
Huang og hans eiendomsselskap Zhongkun Group ønsker å utvikle luksuriøse feriesteder i Nord-Europa og har planer om å investere 660 millioner kroner i Norge de neste fem til ti årene, meldte nyhetsbyrået AFP for noen dager siden.
Det hele startet i oktober i fjor da jeg og familien hadde den kinesiske ambassadøren på besøk hjemme i Lyngen. Jeg fortalte jeg hadde landområder som var ferdig regulert og til salgs, og han forklarte meg at han hadde en interessent. 14 dager senere var vi på båttur ute på fjorden med Huang, og viste ham alt Lyngen har å by på, sier Widerøe-pilot Giæver jr. til avisen."
http://www.nationen.no/naering/kinesisk-milliardaer-har-kjopt-1-000-mal-i-troms/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.5.2014 | 13:22
Ríkisstjórnin ræðst á námsmenn og menntun.
Algjörlega fyrirsjánlegt og í stíl við stefnu framsjalla.
Mennta- og heilbrigðiskerfið ásamt hinum verr stæðu munu fá svipuna á sig frá framsóknarmannaflokknum og sjallamannaflokki til að borga fyrir stórfellda fjárflutninga til hinna betur stæðu.
![]() |
Breyttar úthlutunarreglur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2014 | 13:42
Er ekki verið að spila með fólk með öllum þessum ,,íþróttadrykkjum" eða orku/hollustudrykkjum? Jú, held það nefnilega. Verið að spila með fólk.
Eins og kunnugt er hefur ýmislegt heilsutengt verið í tísku undanfarin ár. Hitt og þetta af venjulegum mat á að vera svo óholt en allskyns möndl og mauk á að vera málið.
Td. með svokallað ,,hámark" og ,,hleðslu", bara sem dæmi, að maður tekur eftir því að fólk er að hamstra þetta. Jafnframt er þessu oft troðið á áberandi staði í verslunum, við kassann eða þegar gengið er inn etc.
Og er þetta eitthvað holt? Eg efa það. Hver segir að þetta sé svo holt? Bara auglýsingarnar. Þetta er álíka og lýðskrumskosningalygaloforð framsóknarmannaflokksinns.
Hva? Er ekki bara þrúgusykur í þessu? Er það ekki málið bara. Eitthvað svona púst sem veitir falska kennd um orku tímabundið - en örþreytu stuttu síðar? Jú, held það. Eitthvað svoleiðis. Það er verið að spila með fólk. Fólk kolfellur fyrir þessu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.5.2014 | 23:55
Útgönguspár í Evrópukosningum Í Hollandi: Stórsigur Evrópusinna. Andsinnum hafnað. Frelsisflokkur Wilders biggest loser.
,,EU elections: exit polls says D66 big winner, Wilders biggest loser.
The definitive exit poll from broadcaster Nos confirms that the Liberal democratic party D66 and the Christian Democrats are set to the be the biggest Dutch parties in the European parliament.
The definitive Ipsos poll put the Christian Democrats on 15.2% and D66 on 15.6%, ahead of Geert Wilders anti-EU PVV, which went down from 17% to 12.2%. The ruling VVD are up from 11.4% to 12.3% in the poll."
http://www.dutchnews.nl/news/archives/2014/05/definitive_poll_confirms_d66_a.php
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2014 | 17:56
Framsóknarmenn lúskra.
Það passar. Þeir lýðskrumslofuðu að gera einhver ósköp fyrir ,,heimilin í landinu hérna". Það var þetta sem þeir meintu. Framsóknarsvipan á loft. Og náttúruega einbeita þeir sér að kjördæmi formannsinns. Að sjálfsögðu. Svokallaður forsætisráðherra fer fremstur með svipuna sem vera ber. Og eigi skortir aðstoðarmennina. Það er skammt að sækja þá. Þarf ekki að fara langt. Þeir finnast allir í þingflokknum:

![]() |
Ekki heyrt bofs frá þingmönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2014 | 00:09
Framsóknarspunalyktin finnst langar leiðir af þessari frétt.
Þetta er framsóknarspuni. Alveg klárt.
Framsóknarmannaflokkurinn er með allt gjörsamlega á óheppilegum stað varðandi millifærslumál sitt og barasta núna í kvöld komu svo sérkennilegar fréttir því viðvíkjandi að fólkið í landinu er furðu lostið yfir þróuninni. Furðu lostið.
Og kemur sú furða ofan í mikla reiði fólksins í landinu almennt gagnvart framferði þeirra framsjalla. Þá kemur einhver sjallagæji í fréttir í kvöld á RUV til að tjá sig um millifærsluna og segir: ,,Ég bara veit það ekki"! Hahaha. ..Ég bara veit það ekki"! Sagði gæjinn.
Augljóslega er vegna ofanlýst og óheppilegrar staðsetningar millifærslumálsins, settur af stað einhver spuni varðandi kröfuhafa til að reyna að beina augum manna og umræðunni annað.
Algjörlega augljóst ef menn hafa kynnt sér spunaeðli framsóknarmanna. Þeir lifa bara í einhverri spunavitleysu og munu gera það þangað til þeim verður kastað úr stjórnarhúsinu - og gæti farið að styttast í það.
![]() |
Sögð vilja ræða við kröfuhafa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2014 | 14:23
Mikil reiði og óánægja er hjá fólkinu í landinu með framferði framsóknarmannaflokksinns.
Greina má mikla undiröldu og hreinlega reiði. Litið er á málatilbúnaðinn sem stór svik og jafnframt finnst fólkinu að framsóknarmenn tali til þess eins og það sé fífl.
Sjallamenn - þeir eru svo eins og þeir eru.
Heppilegast væri ef framsjöllum yrði nú refsað duglega í komandi kosningum.
![]() |
Fólk var að bíða eftir þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.5.2014 | 11:20
Guðmundur Steingríms. stóð sig best í umræðum í Kastljósi RUV. Frosti langverst og Ragnheiður næstverst.
Og er Guðmundur sennilega vaxandi stjórnmálamaður.
Að öðru leiti með þessa millifærslu framsóknarmanna, að þá er komið í ljós, að í raun er þetta bara opið hvað næmlega á að millifæra og það kemur ekki í ljós fyrr en í haust (í fyrsta lagi.)
Það er eitthvað rotið við þetta. Something is rotten in framland.
Svo sagði ragnheiður greyið að fólk gæti ,,mátað sig við þetta" á síðunni sem framsóknarmenn hentu upp í einhverju pati.
Mátað hvað? Það er bara hægt að ,,sækja um". Fólk sér ekkert hvaða niðurfellingu það fær.
Ljóst er að eitthvað er þarna bogið og framsóknarmenn og sjallar eru að fela eitthvað. Enn einu sinni eru þeir að ljúga og blekkja.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)