Merkilegt hve litla umfjöllun þetta mál fær.

Fólk getur lesið frétt á link.  Hvað er fréttin að segja?  Jú, að ísl. sjávarútvegur standist ekki nútíma gæðakröfur.  Svo eru menn hissa á að SFS (áður LÍÚ) geti ekki selt afurðir nema á lægra verði en Norðmenn og að SFS vilji aðallega selja til Rússlands eða annara harðstjórnarríkja þar sem eftirlit er allt í molum og almennt er talið að um botnlausa spillingu sé að ræða.


mbl.is ESA krefur MAST um sýnatökur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 8. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband