Svindluðu hægri-menn í kosningunum í BNA?

,,Segja líkur á kosningasvindli í þremur ríkjum.

Heimildir bandarísku fréttastofunnar CNN herma að tölvusérfræðingar skori á kosningabandalag Hillarýjar Clinton að krefjast endurtalningar í þremur ríkjum. Þeir segjast hafa sannanir fyrir því að mögulega hafi verið átt við niðurstöður í rafrænum kosningum í Wisconsin, Michigan og Pennsylvaníu. Donald Trump taldi miklar líkur á kosningasvindli í aðdraganda forsetakosninganna." http://www.ruv.is/frett/segja-likur-a-kosningasvindli-i-thremur-rikjum


Bloggfærslur 23. nóvember 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband