Eru Aðildarviðræður framsóknarflokksinns við Sambandið þegar byrjaðar?

,,Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra ræddi í dag við Federicu Mogherini utanríkismálastjóra Evrópusambandsins um þá stöðu sem upp er komin vegna innflutningsbanns Rússa á íslensk matvæli. Gunnar Bragi staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. Hann segir að í því samtali hafi verið ákveðið að embættismenn á vegum íslenskra stjórnvalda og Evrópusambandsins fundi í næstu viku..." http://www.ruv.is/frett/gunnar-bragi-raeddi-vid-esb-um-tollamal

 


Bloggfærslur 14. ágúst 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband