Staðreyndir um Grikklandsmálið.

Sem kunnugt er hefur skuldaniðurfelling verið mest í umræðunni varðandi Grikkland.  Staðreyndin er að slíkt er algjört aukaatriði.  Aðalmálið er, að eftir að Syrisa stjórn tók við hefur allt farið á verri veg í ríkisfjármálum.  Syrisa og Anel eru búnir að fokka upp mörgum aðgerðum er fyrri stjórnvöld komu í gegn með miklum erfiðismunum.  Með þeim afleiðingum að Grikkland þarf meira lánsfé.  Aðalatriðið er að Grikkir eru að biðja um enn meiri lán og aðstoð.   Sem vonlegt er þá eru margir nú heldur tregir til þess og horfa þá á nýliðna atburði og óreiðuna og óvissuna sem fylgir núverandi stjórnvöldum.


Bloggfærslur 7. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband