Óljósar fyrirætlanir í þrotabúamálum.

Það er alveg athyglisvert hve lítið er um athugasemdir, enn sem komið er, varðandi yfirlýsingar stjórnvalda í þrotabúamálum.  Það er eins og margir séu orðnir svo þreyttir á þessu þrotabúamáli að þeir muni samþykkja hvað sem er til að vera lausir við það.  Yfirleitt eru fjölmiðlar og stofnanir jákvæðar gagnvart samningunum.  Það er undarlegt.  Vegna þess einfaldlega, að það er svo margt óljóst í fyrirætlunum.  Ekki nógu skýrt og það vantar flest smáatriðin.  Það eru margar spurningar sem vakna.  Enginn virðist hinsvegar spurja þeirra eða hafa nokkurn áhuga á.


Bloggfærslur 15. júní 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband