Ríkisstjórn Framsóknarmanna og Sjalla virðist njóta þess að berja þá er veikast standa.

,,Formaður prófessoraráðs Landspítalans segir óásættanlegt að ríkisstjórnin leggi ekki meira fé til heilbrigðismála þegar ríkissjóður er rekinn með afgangi. Hann segist sjaldan muna eftir jafn miklum önnum á spítalanum, sem sé yfirfullur og sjúklingar sofi á göngum, kaffistofum og í tækjageymslum." http://www.visir.is/sjuklingar-sofa-a-gongum,-kaffistofum-og-i-taekjageymslum/article/2015151209094


Framsjallaóstjórnin ætlar að þvinga þriggja milljarða gælu- og furðuverkefni framsóknarmanna á herðar innbyggja.

,,Fjárlaganefnd leggur til í nefndaráliti sínu við fjárlagafrumvarp næsta árs að 75 milljónum verði varið til að hefja undirbúning og hönnun að 4.500 fermetra skrifstofubyggingu fyrir Alþingi í stað leiguhúsnæðis og 750 fermetra bílakjallara. Kostnaðaráætlun við bygginguna nemur 2,3 milljörðum króna og gert er ráð fyrir að hún rísi á árunum 2017 - 2019."

http://www.ruv.is/node/969797


Bloggfærslur 6. desember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband