Merkilegt viðtal við varaborgarstjóra Oslóar í visi.is. Lifði af árásirnar á Jafnaðarmenn í Útey.

,,Kamzy er ein þeirra sem lifðu af hryðjuverkaárás Anders Behring Breivik á sumarbúðir ungliðahreyfingar Verkamannaflokksins í Útey þann 22. júlí 2011. Hún synti til lands í stað þess að vera eftir á eyjunni. Móðir hennar var í Danmörku þennan dag en Kamzy hringdi í hana til að segja henni að hún væri örugg. ,,Þá sagði hún við mig að hún hefði ekki flúið frá skothríðinni í Srí Lanka til að hægt væri að skjóta á mig í Noregi."  http://www.visir.is/engin--thau--i-samfelaginu,-bara--vid-/article/2015151139995


Bloggfærslur 30. nóvember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband