Voðaverk ofsaislams minnir á hugmyndafræði rússnesku ofsaníhílistanna í Rússlandi á 19.öld.

Minnir á það.  Það er þetta attitjút,  að þeir sem vinna voðaverkin kötta sig frá öllum lögum og reglum eða félagslegum normum.  Tilgangurnn helgar meðalið.  Fjarlægt óáþreyfanlegt markmið er réttlætingin.  Tilgangurinn er eyðandi, skapa upplausn, niðurbrot o.s.frv..  Sláandi líkindi í afstöðunni, finnst mér.  

,,The revolutionary is a doomed man. He has no private interests, no affairs, sentiments, ties, property nor even a name of his own. His entire being is devoured by one purpose, one thought, one passion - the revolution. Heart and soul, not merely by word but by deed, he has severed every link with the social order and with the entire civilized world; with the laws, good manners, conventions, and morality of that world. He is its merciless enemy and continues to inhabit it with only one purpose - to destroy it. (Catechism of a Revolutionary, opening lines) https://en.wikipedia.org/wiki/Catechism_of_a_Revolutionary


Bloggfærslur 15. nóvember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband