Framsóknarmaður: Það er ekki hægt að greiða skuldir með sölu banka eða stöðugleikaframlagi svokölluðu.

Ekki hægt segja framsóknarmenn!  Hversu hlægilegur er þessi framsóknarsirkus orðinn?  Svo hlægilegur að hann er grátlegur.  Þjóðin er farin að hágráta yfir þessu.

,,Frosti segir mikilvægt að ef svo fer að ríkið selji Íslandsbanka, þá helst til innlendra fjárfesta, þurfi söluandvirði bankans að fara úr umferð. „Það er eitt sem er mjög mikill misskilningur um, að hægt sé að taka þá peninga og nota til að greiða upp skuldir ríkissjóðs eða fara í einhverjar miklar framkvæmdir. Í rauninni er þetta stöðugleikaframlag, sem þarf að taka úr umferð til að það breytist ekki í eignabólu, gengislækkun eða verðbólgu,“ segir hann."  http://www.vb.is/frettir/frosti-ekki-haegt-ad-laekka-rikisskuldir-med-framlogunum/121791/


Bloggfærslur 22. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband