Útlendingaandúð fleytti Framsókn inn í borgarstjórn Flokkurinn í forsætisráðuneytinu rak áróður gegn minnihlutahópi og uppskar ríkulega.

,,Málflutningur Framsóknar og flugvallarvina um mosku og múslima er helsta ástæða þess að framboðið náði inn tveimur borgarfulltrúum í Reykjavík. Fylgi flokksins tók stökk eftir að oddvitinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörsdóttir hvatti til þess í viðtali og á Facebook að úthlutun lóðar til byggingar mosku yrði afturkölluð.

Ummælum sínum fylgdi Sveinbjörg eftir með því að deila og „læka“ efni á Facebook þar sem alhæft var um múslima og „hermenn Íslam“, fullyrt að innflytjendur væru ófúsir að aðlagast og fjölgun múslima í Noregi gerð tortryggileg. Ritstjórnarskrif Eyjunnar og Morgunblaðsins voru í svipuðum dúr og komu Davíð Oddsson og Björn Bjarnason boðskap Framsóknar til varnar."
...
http://www.dv.is/frettir/2014/6/1/utlendingaandud-fleytti-framsokn-inn-i-borgarstjorn/

Það er ljóst að Sjallamannaflokkur verður að slíta stjórnarsamstarfi við óbermisflokkinn.


mbl.is Kjósendur snerust Sveinbjörgu til varnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 1. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband