Ísland 1861: Alþingi reynir að lauma inn ákvæði þar sem elítan fengi að refsa vinnufólki án dóms og laga. Danir gera íslensku elítuna afturræka með fordæðuskap sinn gagnvart almenningi.

Hugsa sér.  Íslenska yfirstéttin vildi fá að halda þeim sið sínum að lemja og berja þjóðina og Alþingi samdi bænaskrá og vildi lauma inní frumvarpið um vinnuhjú:  ,,húsbóndi má refsa hjúi sínu".

1861.  þá vildi elítan íslenska, framsjallar nútímans,  fá að berja vinnufólk að vild.  

Danir sögðu auðvitað þvert nei!  Þið fáið það ekki framsjallar!  Sögðu þeir danir.

Þetta samþykkti elítan íslenska með 17 atkvæðum - og einn var á móti!  Einn á móti. 

Elítan lúffaði svo með þetta með mikilli ólund eftir að danir vörðu íslenska alþýðu.

Eftir þetta jókst áhugi og undirferli elítunnar að fá allt vald til sín. 


Bloggfærslur 4. maí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband